Réttur


Réttur - 01.01.1961, Blaðsíða 148

Réttur - 01.01.1961, Blaðsíða 148
148 R É T T U K um nýlendukúgunarinnar og tekið að feta braut sjálfstæðrar þróunar. Hver kommúnista- flokkanna lítur á það sem skyldu sína gagnvart hinni al- þjóðlegu hreyfingu að treysta vináttu og samstöðu verklýðs- stéttar síns lands og yerklýðs- hreyfjngar þeirra landa, er unnið hafa sér frelsi sitt í hinni sameiginlegu baráttu við heimsvaldastefnuna. Eftir því sem kommúnista- flokkarnir vaxa og stælast að skipulagningu, eftir því sem þeim verður betur ágengt víða um lönd í baráttunni móti ýmiss konar fráhvarfsstefnu, svo og um það að vinna bug á skaðlegum afleiðingum per- sónudýrkunar, eftir því sem á- hrif hinnar kommúnísku heimshreyfingar aukast, því fleiri kosta munu þeir eiga völ að ráða til lykta með góðum árangri þeim verkefnum, sem þeim eru nú á höndum. Hinir marx-lenínsku flokkar telja það ófrávíkjanlega skyldu sína að hlíta jafnan í öllu sínu starfi þeim grundvallarreglum Leníns um flokkshætti, er fel- ast í hugtakj hins lýðræðislega miðstjórnarfyrirkomulags. Það er skoðun þeirra, að þeim beri að gæta flokkseiningarinnar eins og sjáaldurs auga síns og halda fast við meginreglu flokkslýðræðis og sameiginlegr- ar forystu, því að samkvæmt skipulagssjónarmiðum lenín- ismans ber að meta hlutverk flokksstjórnarstofnananna sér- staklega mikils í lífi og starfi flokksins. Kappkosta ber að þeirra hyggju að styrkja tengslin við heild flokksmanna og hinn mikla fjölda vinnandi fólks, koma í veg fyrir per- sónudýrkun, sem hamlar sjálf- stæðri hugsun og framtaki kommúnista, vinna að því með ráðum og dáð, að hver komm- únisti sé jafnan virkur starfs- maður, og ýta undir um gagn- rýni og sjálfsgagnrýni meðal flokksfélaga. Kommúnistaflokkarnir hafa unnið hugmyndafræðilegan sig- ur á endurskoðunarmönnum þeim innan vébanda sinna, er leitazt hafa við að víkja þeim af vegi marxisma og lenínisma. í baráttunni móti endurskoð- unarsinnum og hægri henti- stefnumönnum hafa flokkarnir hver um sig og eins alþjóða- hreyfing kommúnismans styrkzt bæði hugmyndafræði- lega og að því er flokksskipu- lag varðar. Kommúnistaflokkarnir hafa einum rómi fordæmt hið júgó- slavneska afbrigði hinnar al- þjóðlegu hentistefnu, sem kalla má, að sameini „fræðikenning- ar“ hentistefnunnar nú á tím- um í samþjöppuðu formi. Leið- togar Kommúnistabandalagsins í Júgóslavíu hafa svikið kenn- ingu marxisma og lenínisma, sem þeir kalla úrelta. Þeir settu andlenínska endurskoð- unarstefnuskrá sína upp á móti yfirlýsingu ársins 1957. Þeir hafa sett Kommúnistabandalag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.