Réttur


Réttur - 01.01.1961, Blaðsíða 36

Réttur - 01.01.1961, Blaðsíða 36
36 RÉTTDB Khrúsjof kemst aS þeirri niðurstöðu, að þrátt fyrir allt sem miður hefur farið, hafi sovézkur landbúnaður fullkomlega raunhæfa möguleika á því, að ná því marki sem honum var sett í upphafi sjöáraáætlunarinnar. Hann nefndi það dæmi, að til þess að uppfylla sjö áraáætlunina á þeim fimm árum, sem eftir eru, þarf t.d. kjötframleiðslan að vaxa um 1,465 millj. tonn á ári, þarf að fjölga kúm landsins um þrjár millj- ónir á ári. Þetta er vel gerlegt: árið 1959 óx kjötframleiðslan um 1,1 milljón tonn, árið 1957 fjölgaði kúm um 2,4 milljónir. Khrúsjof benti einnig á þann ágæta árangur, sem einstök bú, vinnuflokkar eða einstaklingar hafa náð, minntist á þann trausta kvenmann Dolínjúk, sem fær 16,7 tonn af maískorni af hekt- ara og svínameistarann Pérésjívko, sem í fyrra kom upp 5200 svínum. Margir aðrir eru tilnefndir. Þetta fólk hefur náð árangri, sem er fyllilega á heimsmælikvarða, og ef tekst að jafna bilið á milli þeirra og þeirra búa og manna, sem haltra langt á eftir, ef að forustumönnum í landbúnaði tekst að dreifa þekkingu og reynzlu þessa fólks til allra er við svipuð störf vinna, þá er sovézkum landbúnaði borgið. „Við höfum möguleika á að ná settu markmiði, sagði Khrúsj- of, við höfum efnahagslega möguleika og við höfum fólk; það sem öllu máli skiptir nú, er að skipuleggja starf þessa fólks, að stjórna rétt. Og ef við skiljum verkefni okkar rétt, finnum réttar leiðir til að framkvæma þau, veljum vandlega starfs- fólk, setjum það á rétta staði, fyllum það sigurvissu, þá mun þetta fólk flytja fjöll". IV. ÁÆTLUNIN OG FÓLKIÐ f LANDINU Enn er það órætt sem mestu máli skiptir, — sú breyting á lífskjörum landsmanna, sem sjöáraáætlunin hefur óhjákvæmilega í för með sér. Vel gæti ég trúað, að margir íslenzkir alþýðúmenn, já og einnig þeir, sem hafa einhverja samúð með sósíalisma, létu það sem vind um eyrun þjóta, þegar þeir heyra talað um framleiðslu- aukningu í sósíalistísku ríkjunum. Þetta er að mörgu leyti skilj- anleg afstaða. íslenzkir verkamenn hafa í meir en áratug verið að berjast fyrir því, að halda lífskjörum sínum, og það hefur lítið komið við þá, hvort framfarir hafa orðið í tækni, hvort framleislunni hefur miðað áfram, — þeir haía í mesta lagi hugsað um þá atvinnu-möguleika, sem ný fyrirtæki skapa. í sósíalistisku ríki hafa menn eðlilega aðra afstöðu til þessa máls, þar er framleiðsluaukning miklu almennara áhugamál. Það þarf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.