Réttur


Réttur - 01.01.1961, Síða 144

Réttur - 01.01.1961, Síða 144
144 B É T T U R sósíaldemókrata. Kommúnistar eiga sér að leiðarljósi hina miklu kenningu marxisma og lenínisma, sjálfri sér sam- kvæma, stofnsetta á vísinda- grundvelli og staðfesta í lífi og starfi og margháttaðri sam- þjóðlegri reynslu í framkvæmd sósíalismans. Þeir eru þess al- búnir að rökræða við sósíal- demókrata í því skyni að hera saman og meta skoðanir, hug- myndir og reynslu, því að það telja þeir vænlegustu leiðjna til að uppræta djúpstæða hleypidóma, sem eiga sér stað meðal verkalýðsins, sigrast á klofningu hans og koma sam- starfi til leiðar. í þeim tilgangi að skjóta al- menningi skelk í bringu og ala á tortryggni í garð hinnar kommúnísku hreyfingar og hugmyndastefnu reyna aftur- haldsfulltrúar heimsvaldastefn- unnar enn sem fyrr að telja mönnum trú um, að kommún- istar þurfi að efna til styrjalda með ríkjum til þess að geta kollvarpað auðvaldsskipulag- inu og sett á stofn sósíalskt skipulag. Þvílíkum rógburði vísa kommúnistar gersamlega af höndum sér. Sú staðreynd, að báðar heimsstyrjaldirnar, sem heimsvaldasinnar stofnuðu til, höfðu sósíalskar byltingar í för með sér, táknar vissulega ekki það, að heimsstyrjaldar þurfi óhjákvæmilega við til þess að ryðja sósíölsku bylt- ingunni brautina, sízt nú á tímum, er voldugt heimskerfi sósíalismans er komið til sög- unnar. Fylgjendur hinnar marx-lenínsku stefnu hafa aldrei ímyndað sér, að leið sósí- ölsku byltingarinnar lægi í slóð styrjalda ríkja í millum. Það er hverrar þjóðar óum- deilanlegur réttur að kjósa sér þjóðskipulag að eigin vild og geðþótta. Sósíalska byltingin er engin útflutningsvara, og henni verður ekki neytt upp á neina þjóð með erlendu vald- boði. Hún er afleiðing innan- landsþróunar með hlutaðeig- andi þjóð, afleiðing þess, að þjóðfélagsandstæður hafa skerpzt til hins ýtrasta. Sam- kvæmt kenningum marxisma og leninisma hafa kommún- istaflokkarnir alla tíð verið andvígir ihlutun í því skyni að koma til leiðar byltingu í öðrum löndum. Jafnframt berj- ast þeir með oddi og eggju gegn allri íhlutun heimsvalda- sinna í því skyni að koma tjl leiðar andbyltingu. Þeir telja það skyldu sína gagnvart al- þjóðahreyfingunni að kveðja allar þjóðir heims til samein- ingar, einbeitingar og virkrar athafnar, í trausti á mátt hins sósíalska heimskerfis, um það að hindra eða brjóta á bak aft- ur íhlutun heimsvaldasinna um málefni hverrar þeirrar þjóð- ar, er risið hefur til byltingar. Hinir marx-lenínsku stjórn- málaflokkar hafa forystu um baráttu verklýðsstéttarinnar og alls hins vinnandi fjölda fyrir framkvæmd sósíölsku byltjng-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.