Réttur


Réttur - 01.01.1961, Síða 31

Réttur - 01.01.1961, Síða 31
R É T T U R 31 kvæmdir í hinum ýmsu lýSveldum Sovétríkjanna. í Túrkmeníu, sem einu sinni var eitthvert eyðilegasta og fátækasta land í heimi, verður 15,7 milljörðum rúblna (gamalla) varið til fjárfestingar, en það er 2.4 sinnum meira en á tímabilinu 1952—58. Fyrir þetta fé verða reist 40 stór iðnfyrirtæki og veitt vatni á 400 þúsund hektara lands, — þar mun þá upp spretta úrvals baðmull, einnig vínber og melónan vakharman, sem er allra melóna bezt. Eins og áður var getið, hefur landbúnaður þróazt miklu hægar í Sovétríkjunum en iðnaður. Á tímatoilinu 1949—53 var fram- leiðsluaukningin, í iðnaði 16,4% á ári, en í landbúnaði aðeins 1,4%, eða svo litil, að í raun og veru er um afturför að ræða, þar eð fólksfjölgunin er meiri. Þessi hlutföll breyttust mikið á tímabil- inu 1953—58; þá miðaði iðnaðinum áfram um 11,3% á ári, en landbúnaði um 8,6%. Samt er það ekki fyrr en í sjöáraáætluninni, að í fyrsta sinn er gert ráð fyrir því, að landbúnaður þróist nokk- urnveginn jafnhratt og iðnaður: landbúnaðúr um 8%,* iðnaður um 8,6% á ári. Þetta er mjög athyglisverð staðreynd. í raun og veru þýðir þetta endalok þess tímabils, þegar iðnaður, og þá fyrst og fremst þungaiðnaður, varð að sitja í fyrirrúmi, þegar þunga- iðnaður — af efnahagslegum og pólitískum ástæðum — krafðist beinlínis mikilla fórna af þjóðinni. Við getum með miklum rétti sagt, að tímar efnahagslegrar þvingunar séu liðnir, að Sovét- ríkin gangi nú inn á svið efnahagslegs frelsis í vissum skilningi. Héðan af munu síeflast þær greinar atvinnnulífsins, sem hafa SKJÓT og BEIN áhrif á lífskjör almennings í landinu. Og sú þróun á eftir að hafa ómetanlega þýðingu bæði innanlands og utan, eins og síðar er vikið að. Sjöáraáætlun Sovétríkjanna mun ekki aðeins hafa allra áætlana mest áhrif á lífskjör almennings. Hún er um leið þýðingarmesta skrefið í þá átt að framkvæma höfuðverkefni Sovétríkjanna í efnahagsmálum: að draga uppi og fara fram úr háþróuðustu lönd- um kapítalismans í framleiddu vörumagni á hvern einstakling. Varla hefur mörgum dottið það í hug árið 1945, að Sovét- ríkin myndu aðeins 14 árum síðar bera iðnað sinn og land- búnað saman við framleiðslubákn Bandaríkjanna, og það í fullri alvöru. Engu að síður hafði svo mikið unnizt á þessum tíma, að í ársbyrjun 1959 var hægt að gera eftirfarandi samanburð: Iðnaðarframleiðsla Sovétríkjanna var um það bil tvisvar * Ath.: að auðvitað er 8% ársaukning á tímabilinu 1959 — 65 meira virði en 8,6% ársaukning á árunum 1953-58, hvert prósent er miklu meira virði. Að íram- kvœmd landbúnaðaráœtlunarinnar verður vikið síðar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.