Réttur


Réttur - 01.01.1961, Blaðsíða 37

Réttur - 01.01.1961, Blaðsíða 37
R É T T U R 37 ekki að útskýra það í löngu máli fyrir sovézkum almenningi, að aukin tækni, aukin sjálfvirkni, betri vinnubrögð, — í einu orði: aukin framleiðsla, þýði betra líf í landinu. Menn vita þetta af reynslunni. Þegar Sovétborgari fréttir, að sjöáraáætlunin gerir ráð fyrir þvi, að kjötframleiðslan komist árið 1965 upp í 16 milljónir tonna, þ. e. a. s. tvöfaldast, þá veit hann fyrir víst, að kjöt mun miklu oftar koma á hans einkadisk þá en nú. Sov- ézkir vita, að takist að koma mjólkurframleiðslunni upp í 100— 105 milljón tonn (1,7—1,8 sinnum meira en 1958), þá verða börn þeirra sællegri og sýnu sjaldnar kvefuð. Þegar konur heyra, að 1965 verði framleiddar 7,7—8 milljarðar metra af baðmullar- dúkum og 500 milljónir metra af ullardúkum (1958: 5,7 millj- arðar og 302 millj. metra). þá vita þær, að sitthvað gott mun rata rétta leið inn í hvern og einn klæðaskáp. Og þeir sem hafa gaman af samlíkingum geta kætt sig við það, að ef allir þeir dúkar, sem ofnir verða 1965 væru skeyttir saman, þá myndi sá vegur vera svo langur, að fótgangandi maður kæmist hann á enda eftir 302 ár. Þar að auki ber að minnast þess, að sjöáraáætlunin er ekki að- eins mest allra sovézkra áætlana yfirleitt, heldur er hún einmitt sú áætlun, sem hafa mun beinni og gagnlegri áhrif á lífskjör hvers sovétborgara en nokkur af hinum fyrri áætlunum. Því eins og þegar hefur verið tekið fram, þá er þetta fyrsta áætlunin, sem leggur nokkurnveginn jafnmikla áherzlu á framleiðslu landbúnað- arafurða og léttaiðnaðarvöru sem á þróun þungaiðnaðar. En eins og menn geta skilið, þarf miklu meiri pólitískan þroska til að geta haft verulegan áhuga á stálframleiðslu en skóframleiðslu og kjólasaum. Athugum lífskjarabreytingarnar í heild. Laun og ellilaun hækka, en verð á ýmsum vörutegundum lækk- ar, sömuleiðis eru skattar að smáhverfa. Af þessum sökum munu raunverulegar tekjur sovétborgarans hækka um 40% á tímabili áætlunarinnar, þar af 26% bein launahækkun. í þessu sambandi ber og að minnast á mikla endurskipulagningu á launakerfinu, sem beinist að því að jafna launastigann, en hann hefur verið furðulega krappur í Sovétríkjunum eins og kunnugt er. Mun bein launahækkun hjá þeim lægstlaunuðu nema 70—80%. Ekki sakar að geta þess, að sjö stunda vinnudegi var allstaðar komið á þegar árið 1960, og árið 1964 verður hafizt lianda um frekari styttingu vinnuvikunnar niður í 30—35 stundir. í ljósi ofangreindrar tekjuaukningar sézt hvað best þýðing þeirrar stórauknu framleiðslu hverskyns neyzluvarnings, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.