Réttur


Réttur - 01.01.1961, Blaðsíða 128

Réttur - 01.01.1961, Blaðsíða 128
128 R É T T U R koma í veg fyrir, að japanska hernaðarstefnan verði endur- vakin. Hin mikla sögulega ábyrgð um það að afstýra nýrri heims- styrjöld hefur einkum og sér í lagi verið lögð alþjóðahreyf- ingu verkalýðsins á herðar. Heimsvaldasinnar brugga laun- ráð og bindast samtökum um að stofna til kjarnorkustyrjald- ar. Verklýðsstétt allra landa verður að sameinast um það að forða mannkyninu frá nýrri alheimsstyrjöld. Enginn ágrein- ingur stjórnmála- eða trúmála- eðlis né af öðrum toga spunn- inn má verða því til fyrirstöðu, að öll öfl verklýðsstéttarinnar sameinist móti stríðshættunni. Tími er til kominn, að verka- lýður allra landa tefli fram móti striðsöflunum máttugum vilja og sameinuðu átaki alls þess liðsafla og sérhverra þeirra samtaka, er hann hefur á að skipa, og leggist allur á eitt um að afstýra heimsstyrj- öld, en tryggja frið með þjóð- um. Kommúnistaflokkarnir telja það meginverkefni sitt að berj- ast fyrir varðveizlu friðar. Þeir heita á verklýðsstétt, verklýðs- félög og samvinnufélög, sam- tök og bandalög æskulýðs og kvenna og allt vinnandi fólk, án tillits til stjórnmála- eða trú- málaskoðana, að halda uppi einarðri fjölmennisbaráttu móti öllu ofbeldisathæfi heims- valdasinna. En skyldu vitfirringar heims- valdastefnunnar eigi að síður gerast til þess að kveikja styrjaldarbálið, munu þjóðir heims feykja auðvaldinu úr valdasessi og skilja við það dautt og grafið. Utanríkismálastefna sósí- ölsku landanna er staðfest á óhagganlegri undirstöðu, þar sem er grundvallarkrafa Leníns um friðsamlega sambúð og efnahagskeppni sósíalskra landa og auðvaldsríkja. í frið- samlegri þróun sannar sósíal- isminn æ betur yfirburði sína gagnvart auðvaldsskipulaginu á öllum sviðum efnahagsmála, menningar, vísinda og tækni- fræða. Þegar í náinni framtíð munu öfl friðar og sósialisma fagna nýjum sigurvinningum. Ráðstjórnarríkin munu gerast fremsta iðnaðarveldi heims. Kína mun verða voldugt iðn- aðarríki. Heimskerfi sósíal- ismans mun annast meira en helming af iðnaðarframleiðslu veraldar. Áhrifasvæði friðarins mun víkka. Verklýðshreyfing auðvaldslandanna og þjóðfrels- ishreyfingin í nýlendunum munu vinna margan nýjan sig- ur, hrun nýlenduvaldskerfis- ins mun verða fullkomnað. Yfirburðir friðarafla og sósíal- isma munu gerast altækir og óumdeilanlegir. Þegar svo er komið, v.erða fyrir hendi raun- veruleg skilyrði þess að út- rýma styrjöldum með öllu úr mannlegu samfélagi, jafnvel fyrir fullnaðarsigur sósíalisma á jarðríki og þótt auðvald eigi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.