Réttur


Réttur - 01.01.1961, Síða 19

Réttur - 01.01.1961, Síða 19
RÉTTUR 19 gengin út af grunnstólpunum og pallurinn fyrir framan húsið lafði allt niður að jörðu. Vern beið þar til hún var tilbúin að leggja af stað. Þegar hún sneri sér við og hélt af stað, stóðu tár í augum hennar, en hún leit aldrei aftur til baka. Er þau höfðu farið mílu eða svo, var bugða á veginum og húsið hvarf bak við furutrén. „Hvert eigum við að fara Vern?" spurði hún og horfði á hann tárvotum augum. „Við verðum bara að halda áfram þangað til við finnum okkur stað", sagði hann. Hann vissi að hún vissi það eins vel og hann, að í þessu landi sands og furutrjáa stóðu húsin og búgarðarnir stundum tíu eða fimmtán mílur hvert frá öðru. „Ég veit ekki hvað það verður langt". Þar sem þau þrömmuðu eftir sendnum veginum fann hún ilm síðustu sumarblómanna allt í kring. Runnar og illgresi huldu þau sjónum. Hún greip hvert tækifæri sem gafst til að staldra við og svipast um á bökkum vegarskurðanna eftir blómum. Vern stanzaði aldrei og hún varð að hlaupa af stað til að ná honum, áður en hún hafði komið auga á nokkurt blóm. Um nónbilið komu þau að læk. Þar var svalt og skuggsælt. Vern fann handa henni stað til að hvíla sig og áður en hann hjálpaði henni úr skónum til að hvíla fæturna, sópaði hann saman furu- nálum í bing fyrir hana til að liggja á og sótti fullt fangið af mosa fyrir hana undir höfuðið. Vatnið sem hann færði henni, bar keim af laufi og grasi, en var annars tært og svalandi. Hún sofnaði strax og hún hafði fengið að drekka. Það var mjög farið að halla degi þegar Vern vakti hana. „Þú ert búin að sofa í tvo eða þrjá klukkutíma, Nellí", sagði hann. „Heldurðu að þú getir gengið svolítið lengra fyrir kvöldið?" Hún settist upp og lét á sig skóna og fylgdi honum eftir út á þjóðveginn. Hana svimaði strax og hún var staðin á fætur. Hún vildi ekki nefna það neitt við Vern til þess að auka honum ekki áhyggjur. Svo fann hún til sársauka við hvert fótmál, sem hún steig. Annað veifið varð þetta að næstum óbærilegum kvölum og hún beit á vörina og kreppti hnefana, en hún hélt áfram á eftir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.