Réttur


Réttur - 01.01.1961, Blaðsíða 150

Réttur - 01.01.1961, Blaðsíða 150
150 R É T T U R sviptir byltingarflokka hæfi- leikanum að þróa hinar marx- lenínsku kenningar áleiðis fyr- ir vísindalega rannsókn og hagnýta þær frjóum huga sam- kvæmt þeim aðstæðum, sem fyrir hendi eru hverju sinni, einangrar kommúnista frá hin- um mikla fjölda vinnandi fólks, dæmir þá til óvirkrar biðar eða úrhæfisróttækra athafna og ævintýramennsku í byltingar- baráttunni, varnar þeim þess að meta rétt og í tæka tíð nýja reynslu eða aðstæður á breyt- ingarstigi og sæta sérhverju færi að tryggja sigur verklýðs- stéttarinnar og allra lýðræðis- afla í átökunum við heims- valdastefnu, afturhald og stríðshættu, og fyrirmunar þannig þjóðunum að ná sigri í réttmætri baráttu sinni. Um þessar mundir, er aftur- hald heimsvaldastefnunnar sameinast til baráttu móti kommúnismanum, ber sérstak- lega brýna nauðsyn til, að allt sé gert, sem unnt er, til að treysta einingu hinnar komm- únísku hreyfingar. Eining og samstaða margfalda mátt hreyfingar vorrar og veita fyllstu tryggingu þess, að hin- um mikla málstað kommún- ismans megi verða framgangs auðið og öllum árásum óvin- anna farsællega hrundið. Það afl, sem sameinar kommúnista um heim allan, er hin mikilfenglega kenning marxisma og lenínisma og sam- eiginleg barátta fyrjr fram- kvæmd hennar. Hagsmunir hinnar kommúnísku hreyfing- ar krefjast þess, að sérhver kommúnistaflokkur ræki þá samábyrgðarskyldu sína að halda í heiðri matsgerðir þær og ályktanir, að því er varðar sameiginleg verkefni í barátt- unni móti heimsvaldastefnunni og fyrir friði, lýðræði og sós- íalisma, sem bróðurflokkarnir hafa komið sér saman um á ráðstefnum sínum. Til þess að baráttan fyrir málsstað verklýðsstéttarinnar megi bera góðan árangur, er nauðsynlegt að efla æ betur einingu sérhvers kommúnista- flokks um sig og hins mikla herskara kommúnista um öll lönd, — einingu þeirra í vilja og verki. Það er æðsta skylda sérhvers flokks hinnar marx- lenínsku kenningar, æðsta skylda hans gagnvart hinni al- þjóðlegu hreyfingu að vinna sem ósleitilegast að því að efla einingu hinnar kommúnísku alheimshreyfingar. Til varnar þessari einingu hinnar kommúnísku heims- hreyfingar verður að heyja skelegga baráttu á grundvelli marxisma og lenínisma og al- þjóðahyggju verkalýðsins, og jafnframt verður að kveða niður sérhverja tilraun að granda henni. Þetta er ófrá- víkjanlegt skilyrði sigurs í bar- áttunni fyrir þjóðfrelsi, lýð- ræði og friði, skilyrði þess, að farsællega megi til takast um það að leiða sósíölsku bylting-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.