Réttur


Réttur - 01.01.1961, Blaðsíða 131

Réttur - 01.01.1961, Blaðsíða 131
R É T T U R 131 keppa að raunhæfum árangri, svo sem banni við tilraunum með kjarnorkuvopn og fram- leiðslu þeirra, afnámi hernað- arsamtaka og herstöðva í ann- arra þjóða löndum og allveru- legri minnkun herafla og vopnabúnaðar, en sérhvern slíkan ávinning bæri að skoða sem skref í átt til þeirrar al- mennu afvopnunar, sem er markmiðið. Með framtakssamri og einarðri baráttu mun sósí- ölsku löndunum og öðrum friðsömum ríkjum, svo og al- þjóðahreyfingu verkalýðsins og hinum mikla fjölda alþýð- unnar í öllum löndum heims mega takast að einangra full- trúa árásarstefnunnar, hnekkja stefnu vígbúnaðarkeppni og stríðsundirbúnings og neyða heimsvaldasinna til að ganga til samninga um almenna og algera afvopnun. ■ Falskenning að vígbúnaðarkappið sé líklegt til að minnka stríðshættu Það er falskenning, að víg- búnaðarkappið sé líklegt til að draga úr hættunni á því, að til styrjaldar komi, og eins hitt, að það tryggi almenningi at- vinnu og hagsæld. Það leiðir að lokum til styrjaldar. Eng- inn hagnast á vígbúnaðarkapp- inu nema tiltölulega lítill hóp- ur einokunarauðkýfinga og fjárplógsmanna. Almenningur í löndum auðvaldsins krefst þess án undanláts, að dregið sé úr vígbúnaðarkostnaðinum, og verði því fé, er þannig sparað- ist, varið til þess að bæta hag fjöldans. í sérhverju landi verður að efla volduga lýð- hreyfingu til stuðnings þeirri kröfu, að fjármagni því og verðmætum, er handbær yrðu, um leið og afvopnun færi fram, verði varið í þágu friðsamlegr- ar framleiðslu, til íbúðasmíða, heilbrigðismála, alþýðumennt- unar, t.rygginga, vísindarann- sókna o. s. frv. Afvopnunar- krafan er orðin að baráttu- kjörorði fjöldans. Framkvæmd hennar er orðin brýn þróunar- nauðsyn. Einörð og eindræg barátta verður að knýja heims- valdasinna til að láta að þess- ari kröfu þjóðanna. Kommúnistaflokkar og verka- mannaflokkar sósíölsku land- anna munu halda áfram að berjast sem ósleitilegast fyrir stefnu friðsamlegrar sambúð- ar þjóða, er búa við mismun- andi þjóðfélagsskipulag, og þeir munu ekkert til spara, er verða mætti til að forða þjóð- um heims frá ógnum og hörm- ungum nýrrar styrjaldar. Þeir munu gæta fyllstu árvekni gagnvart heimsvaldastefnunni, vinna sem ötullegast að því að efla vald og varnarmátt sósí- ölsku ríkjfylkingarinnar í heild og einskis láta ófreistað til að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.