Réttur


Réttur - 01.01.1961, Blaðsíða 74

Réttur - 01.01.1961, Blaðsíða 74
74 B É T T 0 R órækur siðmenningarvottur. Og alveg eins var um að litast í lönd- unum á austurströndinni — t. d. Mozambik. Það sem sæfararnir á fimmtándu og sextándu öld kynntust í Suðurálfu, er fullkomin sönnun fyrir því, að Afríka svartra manna, þ. e. a. s. sunnan Saharaeyðimerkurinnar, stóð í fullum blóma heilbrigðrar og glæsilegrar menningar, sem konkvistadorarnir frá Evrópu tortímdu að svo miklu leyti sem þeir náðu til." I Afríku mátti á þeim tíma finna borgir með skólum og öðrum menntasetrum, musterum og skemmtistöðum. Þar hittu menn lækna, lögfræðinga og bókmenntamenn. Þaðan hafa varðveitzt listaverk á sviði höggmyndalistar, sem fyllilega eru sambærileg við hina margrómuðu grísku höggmyndalist, en slík listaverk verða ekki sköpuð, nema þar sem almenn menning er á háu stigi. Þannig segir kunnur brezkur listdómari, prófessor Roger Fry, í bók sinni „Draumsýn og dáð": „Vér erum vanir því að líta á máttinn til að skapa áhrifarík plastísk form sem einn af stærstu ávinningum mannanna, og nöfn mikilla snillinga á sviði höggmyndalistar ganga í arf frá kynslóð til kynslóðar, svo að það sýnist hart aðgöngu að þurfa að viður- kenna, að einhverjir nafnlausir villimenn hafi haft til að bera þennan mátt, ekki aðeins í ríkari mæli en við höfum nú, heldur meiri en við höfum nokkru sinni átt sem þjóð. Og þó er þetta sú niðurstaða, sem ég kemst að. Eg verð að viðurkenna, að sumir af þessum gripum eru stórkostleg listaverk, meiri, að mér sýnist, en nokkuð það sem við sköpuðum jafnvel á miðöldum. Þeir hafa vissulega fullkomið plastískt frjálsræði, það er að segja hinir afrík- önsku listamenn skynja form í þrem stærðum. Nú orðið er slíkt sjaldgæft í höggmyndalist." Þetta kann einhverjum að þykja nýstárleg kenning um afríska menningu og hún er það líka tiltölulega. I 400 ár hafa hinir evrópsku stjórnendur Afríku reynt að þegja þessar staðreyndir í hel og hafa eyðilagt flest það, sem á gæti minnt. Þeim hefur þótt nauðsynlegt að gera Afríkumanninn í vitund hins hvíta al- mennings að hálfgerðu dýri. Fyrst var það vegna þrælasölunnar til Ameríku. Menn höfðu betri samvizku af þeirri meðferð, ef þeir lim á hinn svarta mann sem veru á lægra stigi. Síðan hefur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.