Réttur


Réttur - 01.01.1961, Blaðsíða 112

Réttur - 01.01.1961, Blaðsíða 112
112 RÉTTUB merki kjörorðsins um „mark- aðsheildir", hafa í raun og veru í för með sér harðnandi árekstur og baráttu hinna heimsvaldasinnuðu ríkja. Sam- tök þessi eru ekkert annað en nýjar aðferðir til að skipta heimsmarkaði auðvaldsins upp á milli stærstu auðvaldssam- takanna, aðferðir þeirra, sem öflugust eru af ríkjum heims- valdasinna, til að tryggja sér áhrifavald í efnahagslífi hinna, sem veikari eru. Mest ber á þessari hrörnun auðvaldsins í Bandaríkjunum, helzta landi heimsvaldastefn- unnar á vorum dögum. Einok- unarauðvaldi Bandaríkjanna er sýnilega um megn að hag- nýta til fulls þau framleiðslu- öfl, er það hefur yfir að ráða. I þessu landi, sem er auðug- ast allra háþróaðra auðvalds- landa, er nú svo komið, að atvinnuleysi er sérstaklega mikið og orðið landlægt. Æ meiri brögð verða að því, að iðnaðargetan sé ekki fullnýtt, og er þetta raunar orðið fast einkenni á efnahagslífi lands- ins. Þrátt fyrir stórauknar fjár- veitingar til hernaðarmála, sem fara fram á kostnað lífsafkomu hins vinnandi fólks, hefur dregið úr hraða framleiðslu- aukningarinnar á árunum eft- ir stríðið, svo að hann gerir lítið betur en halda í við hraða fólksfjölgunarinnar. Offram- leiðslukreppum hefur fjölgað. Háþróaðasta iðnaðarland auð- valdsins er orðið að landi hins afskræmdasta hemaðarhagkerf- is. Bandaríkin ganga lengra í því en nokkurt annað auðvalds- ríki að sölsa til sín auðæfi landa í Asíu og þó einkum rómönsku Ameríku og hamla þar með framförum þessara landa. Þá seilist Bandaríkja- auðvaldið í sívaxandi mæli til áhrifa í Afríku. Heimsvalda- stefna Bandaríkjanna er nú mesta arðránsaflið á alþjóða- vettvangi. Heimsvaldasinnar Bandaríkj- anna leitast við að sveigja fjölda þjóða undir áhrif sín, aðallega með tilstilli þeirrar stefnu að stofna til hernaðar- samtaka og „efnahagsaðstoð- ar“. Þeir skirrast jafnvel ekki við að skerða fullveldi iðn- þróaðra auðvaldsríkja. Einok- unarburgeisastéttin, sem ríkj- um ræður í öðrum hinna iðn- þróuðu auðvaldslanda og gert hefur bandalag við fulltrúa heimsvaldastefnunnar í Banda- ríkjunum, fórnar fullveldi landa sinna í von um það, að henni muni takast með stuðn- ingi þessara bandarísku heims- valdasinna að berja niður hin byltingansinnuðu frelsisöfl, svipta verkalýðinn lýðréttind- um og lama baráttu fjöldans fyrir þjóðfélagsframförum. Heimsvaldastefnan bandaríska knýr þessi lönd til hlutdeildar í vígbúnaðarkeppni og undir- búningi nýrrar árásarstyrjald- ar, svo og moldvörpustarfsemi gegn sósíölskum og hlutlausum löndum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.