Réttur - 01.01.1961, Blaðsíða 126
126
R É T T U R
dögum ákvarðast af baráttu
tveggja þjóðfélagskerfa. Það
eru öfl sósíalisma, friðar og
lýðræðis annars vegar og
heimsvaldastefnu, afturhalds
og ofbeldis hins vegar, sem
hér eigast við, og í þeirri bar-
áttu sanna öfl sósíalisma, frið-
ar og lýðræðis æ betur yfir-
burði sína.
í fyrsta sinn í sögu mann-
kynsins eiga stríðsöflin nú að
mæta miklum og vel skipu-
lögðum liðsafla, þar sem eru
hin voldugu Ráðstjórnarríki,
er nú hafa heimsforystu í ýms-
um helztu greinum vísinda og
tæknifræða, — öll sósíalska
ríkjafylkingin, sem beitir sínu
geysimikla efnahags- og stjórn-
málavaldi i þágu friðarins, —
vaxandi fjöldi friðarsinnaðra
þjóða í Asíu, Afríku og róm-
önsku Ameríku, sem eiga allt
sitt undir varðveizlu friðarins,
— alþjóðahreyfing verkalýðs-
ins og ýms samtök hennar, um-
fram allt kommúnistaflokkarn-
ir, — þjóðfrelsishreyfingin í
nýlendum og öðrum ófrjálsum
löndum, — heimsfriðarhreyf-
ingin, — og hlutlausu löndin,
sem enga hlutdeild vilja eiga
í stríðsstefnu heimsvaldasinna,
heldur fylgja stefnu friðsam-
legrar sambúðar. Stefna frið-
samlegrar sambúðar nýtur
einnig stuðnings tiltekins hluta
borgarastéttarinnar í hinum
iðnþróuðu löndum auðvaldsins,
er lítur algáðum augum á
styrkleikahlutföllin í heiminum
og þær voðaógnir, sem nútíma-
styrjöld hlyti að hafa í för
með sér. Ef heimsfriður á að
varðveitast, verður að koma
til víðtækasta samfylking frið-
arvina og þeirra, er berjast
móti þeirri ofbeldis- og ófrið-
arstefnu, sem heimsvaldasinn-
ar Bandaríkjanna reka. Með
öflugu samstilltu átaki allra
friðarsinna má takast að varð-
veita friðinn og koma í veg
fyrir nýja styrjöld.
■ Ekki brýirna hlutverk en hlífa mannkyninu
við kjamorkustyrjöld
Lýðræðis- og friðaröfl heims-
ins eiga sér nú ekkert brýnna
hlutverk en það að varðveita
mannkynið frá kjarnorkuelds-
voðanum. Áður óþekktur tor-
tímingarmáttur nútíma stríðs-
tækni gerir þá kröfu til allra
friðarvina og andstæðinga
stríðs, að þeir beini meginá-
taki sínu að því að koma í veg
fyrir styrjöld. Og ekki dugir
að láta baráttuna gegn stríðs-
stefnunni liggja í láginni, þar
til styrjöld er skollin á, því að
þá kann það að verða orðið
of seint fyrir mörg svæði jarð-
ar og íbúa þeirra að hefja slíka
baráttu. Baráttan móti hætt"
unni á nýrri styrjöld verður
að fara fram nú þegar, og
henni má ekki fresta, þangað
til kjarnorku- og v.etnissprengj-