Réttur


Réttur - 01.10.1934, Síða 22

Réttur - 01.10.1934, Síða 22
reyna að selja eitthvað smáveg-is í borginni, verka- menn, þreyttir eftir strit dagsins, sjómenn eða hafnar- verkamenn. Það er heldur ekki verið að fást um, þótt þeir verði fyrir meiðslum í þessari veiðiför. Þeir eru réttlausir. Þetta eru bara menn, sem vinna algenga stritvinnu, til þess að halda við sínu vesæla lífi. Al- múginn í Kína. Og sýni einhver þeirra mótþróa, er hann skotinn tafarlaust, og lík hans fær að liggja þar, sem það er komið. Ég hefi séð þessa sömu sjón í Kanton, í borgum Mið- Kína og Norður-Kína. Þessir menn eru áburðardýr herdeildanna. I mála fá þeir það, sem þeir þurfa af hrísgrjónum, svo að þeir falli ekki úr hungri. Þeir eru látnir bera matvæli og vopn til vígstöðvanna og grafa þar skotgrafir, á meðan óvinahermennirnir skjóta á þá varnarlausa eins og fugla. Þar sem þeir falla, eru þeir látnir liggja. Það er nóg til af þeim. Særður hermaður er metinn á sex kínverska doli- ara, en sárabætur hershöfðingja kosta fimmtán þús- und. Það er sannað. í japönsku árásunum í febrúar og marz heimsótti ég sjúkrahúsin í Schanghai, þar sem særðir kínversk- ir hermenn lágu. Það voru fátækir menn og unglingar, sumir ekki nema 13—14 ára gamlir, bændur og verka- menn, sem höfðu gengið í herinn út úr atvinnuneyð, til þess að hafa eitthvað að eta og nokkra dollara handa fjölskyldum sínum, sem lifðu við skort. f slitnum bóm- ullar-einkennisbúningum, með stráskó á berum fótun- um, með byssur einar og handsprengjur, var þeim teflt á móti hinum volduga h.er japanska keisaraveldisins, sem búinn var öllum nýtízku hernaðartækjum, sem gerir hvern japanskan hermann jafnvígan þúsund Kínverjum. f sex mánuði höfðu þeir ekki fengið neinn mála, en samt börðust þeir eins og hetjur. Hinir særðu voru bornir inn í sjúkrahúsin, stynjandi af kvölum. Líkamar þeirra voru eins og kökkur úr 118
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.