Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1948, Blaðsíða 7

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1948, Blaðsíða 7
Eftir heimsstyrjöldina fyrri fór fram mikil „nýsköpun" togaraflotans íslenzka. Þá komu hingaö margir togarar, sem báru af flestum fiskiskipum þess tíma. Hafa þeir í nálega þrjá áratugi flutt mikla björg í bú. Hér1 er mynd af einum þeirra. flest á síðari tug nítjándu aldarinnar, voru þau rúm þrjú hundruð, með samtals 5600 manna áhöfn. Næst Bretum hefur engin þjóð hagnýtt sér betur þorskveiðarnar á Islandsmiðum en Fakk- ar. Til er ágæt lýsing á fiskiskipum þeirra, veiðiaðferðum, veiðitíma og veiðistöðvum í grein, sem birtist 1896 í Andvara, eftir Dr. Bjarna Sæmundsson sál., okkar gagnmerka fiskifræðing og mikla vísindamann, en þar seg- ir svo: „Fiskiveiöar Frakka. Eins og öllum er kunnugt, hafa þeir nú um langan aldur fiskað hér við land og stunjda ein- göngu þorskveiðar á færi. Skip þeirra eru öll seglskip, flest stórar skonnortur, að meðaltali kringum 90 smál. að stærð. Framan af voru flest skipin ,,loggortur“, þrí- mastraðar, með stórum skautseglum, síðar verða „kútterarnir“ algengastir, en nú „skonnorturn- ar“. Þær eru ágæt sjóskip, sigla vel og að öllu hinar vönduðustu. Frakkar koma á seinni árum hingað til lands tóku að verzla og veiða hér við land og skarst brátt í odda milli þessara þjóða hér heima, og það svo mjög, að þær sóttu hvor aðra með vopn- um. 1532 rændi t. d. enskur kaupmaður í Grindavík allmikilli skreið frá Hamborgar- kaupmönnum, en þeir fengu hirðstjórann í lið með sér og drápu Englendingana. í byrjun 17. aldar bætast HollencLingar í hóp- inn. Sigldu þeir fyrst í stað fáum og smáum skipum til Islands, en eftir því sem þeir kynnt- ust betur hinum auðugu fiskimiðum kringum landið, fóru þeir að stórauka útgerð og fiski- veiðar hér við land og héldu þannig áfram í ca. 150 ár, unz þeir idrógu sig burtu héðan, enda gerðu þá bæði ríkisstjórnin og einokunarkaup- menn harða hríð að hinum hollenzku duggurum, sem yfirleitt voru illa þokkaðir af landsmönn- um. En svo fer oft, að einn kemur þá annar fer. Um sama leyti og við losnum við Hollendinga af fiskimiðum okkar koma Frakkar og verða sízt betri. Frönsku skipin eða Flandrar og Kark- arar, sem frönsku sjómennirnir voru almennt kallaðir, komu frá Normandie eða bæjum á Norður-Frakklandi, og þegar skipin voru hér V I K I N G U R 299
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.