Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1948, Blaðsíða 43

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1948, Blaðsíða 43
um sem við heyrðum ekki til hans og hömuð- umst við vinnuna. — Á tæpum tíu mínútum greiddum við úr stögunum, festum seglið við mastrið og reistum það. Skipstjórinn breytti um stefnu. Úti á opnu hafi var tilgangslaust að reyna að snúa af sér gufuskip, sem skaut að okkur fallbyssukúlumw Við urðum að leita lands og gefa.okkur Guði á vald. Við vorum staddir beint út af Torresalína, þar sem við áttum allir heimili, og við gátum því treyst á hjálp vina okkar. Þegar fallbyssubáturinn sá, að við stefndum, til lands, hætti hann að skjóta. Þeir héldu víst, að við kæmumst ekki undan, og hirtu ekki umj að herða á dallinum. Fólkið var ekki lengi að koma auga á okkur frá ströndinni. Sú frétt flaug eins og leiftur um bæinn, að Eldibrandurinn væri að koma, með fallbyssubát í kjölfarinu. En nú skuluð þér heyra hvernig fór. Það varði bylting! Helmingur íbúanna voru skyldmenni okkar, og hinn helmingurinn hafði áhuga á við- skiptunum við okkur. Ströndin varð svört af fólki. Menn, konur og börn fylgdust með okk- ur með augunum og ráku upp gleðióp þegan þau sáu, hvernig Eldibrandurinn lengdi bilið á milli sín og fallbyssubátsins, með því að heyta ítrustu krafta, unz við vorum hálftíma siglingú á undan. Jafnvel Alkalden var í flæðarmálinu, reiðu- búinn að leggja fram alla krafta sína til hjálp^ ar. — Riddaraliðsskytturnar héldu sig í hæfilegri fjarlægð. Þær búa mitt á meðal okkar, líkt og þær séu í tengdum við okkur. Þíer skildu straxi hvað í húfi var og vildu ekki steypa okkur í glötun, fátækum vesalingunum. — Nú hleypum við skipinu á land, drengir! hrópaði skipstjórinn. — Við eigum ekki um annað að velja. Aðalatriðið er að bjarga áhöfn- V I K I N G U R 335
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.