Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1948, Blaðsíða 27

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1948, Blaðsíða 27
Málefni dagsms Landhelgismálið. Landhelgismálið — stækkun landhelginnar, er orðið svo aðkallandi mál, að allir vel hugs- andi menn hljóta að sjá hvílík ógæfa vofir yfir ef eigi verður að gert í tíma, þar eð við borð liggur, að fiskimiðin okkar verði eydd á fáum árum, af innlendum og erlendum mönnum, með gjöreyðandi tækjum. Nú þarf að stinga við fæti í tíma. Landhelgin þarf að færast út hið bráð- asta, um leið og allir firðir og flóar eru frið- aðir fyrir hvers konar botnsköfum, þ. e. drag- nót og botnvörpu. Minnsta krafa okkar hlýtur að vera 4 sjó- mílur frá yztu annnesjum og útskerjum. Dæmin eru að sanna það með hverju tungli, ef svo mætti segja, að heil hafsvæði leggjast í auðn, allur fiskur gengur til þurrðar á stórum svæðum, af of mikilli notkun þeirra veiðarfæra, sem áður voru nefnd. Hvar stöndum við ef fiskimiðin okkar verða ekki hvíld fyrir þessum tækjum og á þeim létt í tíma? ísland á ennþá mestalla afkomu sína undir gjafmildi landgrunnsins okkar og landhelginn- skjóðunni, hvort heldur þau hafa mútað hon- um til að þegja, eða hann hefur ekki viljað bregðast húsmóður sinni. Lopez hafði haft sterkan vörð við landamærin. Og við, sem bjuggum í Fort Ross, létum ekki undir höfuð leggjast að spyrja alla, bæði veiði- menn og kaupmenn, sem komu norðan úr fjöll- unum, hvort þeir hefðu oi-ðið varir við Doyle eða Olgu. En maðurinn, konan og múldýrið virtust vera þurrkuð út af yfirborði jarðar. Við vorum' far- in að halda, að þau hefðu hrapað niður í ein- hverja gjána. Um það bil ári síðar var ég vakinn af fasta svefni við það, að barið var harkalega að dyr- um hjá mér. — Eruð það þér, læknir? Það var Doyle. Hann stóð á öndinni af mæði og bað mig að stíga á bak hesti mínum og ríða norður í fjöllin. ar. Ennþá hefur oss eigi tekizt að fá það verð fyrir landafurðir okkar, og það magn, sem þarf til að afla þess erlends varnings, er með þarf til þess að þjóðin geti fylgzt með og lifað menn- ingarlífi, en það kemur vonandi, með aukinni tækni. Eins fávíslegt og það er að gefa eigi landhelgismálinu þann gaum er þarf, áður en það er um seinan, er hitt að viðurkenna ekki, að framtíð þjóðarinnar byggist jafnframt á því að rækta og klæða landið okkar, sem bezt má verða, svo að það geti orðið til þess að velmeg- un haldist þótt hafið bregðist á stundum. Þetta landhelgismál er svo mikið lífsspursmál, að nú veltur á því hvernig á er haldið. Enginn efi getur leikið á því, að það er okkar einkamál, hver landhelgismörk við treystum okkur til að verja, með nýjum og fullkomnum tækjum, sem við hljótum að afla okkur hið bráðasta, þar eð landgrunnið er okkar eign, þótt eigi sé enn við- urkennt, sennilega mest fyrir þá sök að við höf- um eigi lýst því yfir á opinberum vettvangi, en stækkun landhelginnar kemur fyrst og fremst útvegi hinna smærri skipa til góða og svo öðr- — Eyddu engum tíma til ónýtis! í guðs bæn- um! Það er um líf eða dauða að tefla. Ég þarf í rauninni ekki að segja meira, ekki heldur að lýsa ferðinni, sem stóð fram undir kvöld daginn eftir, að við komust á leiðarenda norður í Chezas. Svartir villimenn skutu upp kollunum á leiðinni, en hurfu jafnskjótt og þeir heyrðu rödd Doyles. Við stönzuðum í fögrum dal, fyrir framan lítið, snoturt hús, með fallegum garði í kring. Irinn þaut inn í húsið á undan mér. Ég fylgdi á eftir, hóstaði vandræðalega og lauk upp dyrun- um að. innsta herberginu. Þar lá Doyle á hnján- um við stórt rúm og grét eins og barn. I rúminu lá Olga. Hún strauk um hár hans og malaði eins og köttur við heitan eld. Og undan öðrum hand- arkrika hennar gægðust tvö lítil augu forvitn- islega út í heiminn. Hún þurfti ekki á hjálp minni að halda. V I K I N G U R 319
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.