Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1948, Blaðsíða 25

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1948, Blaðsíða 25
„Svipur hennar minnti á Ijónynju, sem sér maka sinn drepinn.. disknum. Hann sat líkt og tilbúinn að taka undir sig stökk, með fulla brennivínsflösku fyrir fram- an sig, og hafði ekki augun af Olgu Larsen. Hann, sem var vanur að vera sígasprandi um afrek sín, fleygjandi hnútum í allt og alla, eink- um liðsforingjana, — hann sat í kvöld þögull, sagði ekki orð, bara drakk og drakk og hélt áfram að drekka og stara á senorítuna . . . . ekki eins og karlmaður horfir á laglega stúlku, en eins og maður, sem horfist í augu við snák — dáleiddur. Hún horfði einnig á hann, en ekki eins oft. Hún hafði nógu öðru að sinna. Einu sinni brosti hún. Lopez sá það, varð þungbúinn og togaði í yfirskeggið, en sagði ekkert. Það eru mjög fáar konur í Santa Luis. Lar- sen hafði áreiðanlega ekki talað við Olgú um Lopez, en rétt stungið upp á því við hann, að þau tækju saman, — talað um það eins og hver önnur kaup, án þess að hirða um tilfinningar Olgu. Það varð þröng í barnum. Liðsforingjarnir og þeir fáu borgarar, sem þarna voru, tóku að gerast hávaðasamir, eftir að hafa gætt sér á víni Larsens, og þegar leið á kvöldið fóru menn að hvíslast á milli borðanna: — Hver fjandinn gengur að fílaskyttunni í dag? Allir höfðu veitt því athygli, að hann þrástarði út í loftið og hellti í sig brennivíni, án þess að mæla orð frá vörum. Doyle hafði enn ekki yrt á Olgu. Hún var kannski að bíða eftir því að hann kæmi að borð- inu og segði eitthvað, því það var óþolandi að finna starað svona á sig; en Doyle háði harða baráttu við sjálfan sig; hann barðist gegn hvöt- um sínum af öllum ofurmætti sjálfselsku sinnar, og hann vissi, að ef hann gengi að borðinu, var hann glataður. Þegar hann loks gekk að borðinu, var það ckki til að tala við Olgu. Hún hafði brugðið sér fram í eldhúsið. Doyle þurfti að fá nýja flösku, og V I K I N G U R 317
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.