Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1948, Blaðsíða 9

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1948, Blaðsíða 9
Með stofnun Eimskipafélags Islands var stórt spor stigið til að tryggja aðflutninga til lamdsins í styrjöld og á friðartímum. —. Eitt af skipum E. /. á stóð, fiskurinn einatt ónýtur, því að hús vant- aði til að geyma hann í, en lýsinu varð að hella niður, þar eð nægar tunnur voru ekki til. Þrátt fyrir þetta kærðu hörkramarar það fyr- ir konungi nálægt 1755, að Islendingar vænt mjög latir við sjósókn. Menn skyldu nú hafa ætlað, að kaupmenn hefðu ekkert látið vanta, er þurfti til góðs sjáv- arútvegs. En það var öðru nær en svo væri. 1757 var sett nefnd manna til að rannsaka á- greininginn milli kaupmanna og Skúla landfó- geta Magnússonar, og kom það þá í ljós, að ekki fengist hjá þeim timbur, er nýtilegt væri í árar og væn skip, svo sem áttæringa. Önglar og færi er þeir flytti væri lýtt nýt, en hamp vantaði í veiðarfæri. Þegar svo var ástatt með öllu móti sem nú hefur verið talið, var engin furða þó fiskveið- um hnignaði og að þær væri í alla staði í bág- bornu ástandi, enda fundu nú helztu menn landsins og stjórnin sjálf til þess að svo var í raun og veru“. Og það vildi nú svo vel til, að „helztu menn- irnir“ voru í þetta sinn engar linleskjur, heldur afburðamennirnir Skúli Magnússon, landfógeti og Jón Eiríksson, konferensráð. Enda tókst þeim að sauma svo að hörkrömurum og stíga svo fast á háls þeirra, að ekki einungis þeir misstu verzlunina fyrir illa breytni sína, heldur var verzlunin árið 1786 látin laus hér á landi við alla þegna Danakonungs. Hvernig hafa íslendingar tekið gfirgangi út- lendinga um útgerð og verzlun? Það hefur ávallt verið gæfumerki íslenzku þjóðarinnar, að hún hefur átt menn á örlaga- stundum, sem varið hafa réttindi hennar og þjóðin fylgt þeim býsna vel, þegar á reyndi og í krappann var komið. Sést það á viðureigninni við hina útlendu fiskimenn og kaupmenn og skulu hér nokkur dæmi nefnd. Piningsdómur. Þegar Hans Danakonungur hafði samið svo 1490, bæði við Englandskonung um að Eng- lendingar hefðu fullkomið leyfi til að verzla og fiska við Island og við Hamborgara að sama gilti fyrir þýzka kaupmenn, sem konungsbréf hefðu, þá reis upp hirðstjórinn Diðrik Pining og með honum lögmenn báðir og lögréttumenn allir á Alþingi nefnt ár og dæmdu dóm þanir, sem Piningsdómur er nefndur. Með honum eru samningar konungs að engu hafðir, en úrskurð- VÍKINGUR 3D1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.