Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1948, Blaðsíða 74

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1948, Blaðsíða 74
Dvergar Atlantshafsins Hið mikla haf, sem menn þekkja bezt undir nafninu Atlantshafið, hefur verið leikvöllur margra mikilvægustu atburða mannkynssög- unnar. Eins og í órólegum draumi sjáum við skip víkinganna búin rauðum seglum og með dreka- höfuð, bera í grágrænan sjóinn; hinar sögu- legu karavellur Kólumbusar; þung reykskýin frá fallbyssunum á flota Filippusars annars; skyrbjúgssjúkar áhafnirnar á skipum Magel- lans, Frabishers, Carthiers, Hudsons og Ra- leighs; skítuga sjóræningjana; þunghlaðin skattaskipin á leið heim til Spánar; fræknu, litlu „Mayflower", sem flutti fyrstu innflytjendurna til Ameríku; sjóræningjana; seglskúturnar miklu þjótandi undir hlaða af hvítum seglum; og, að lokum, hina stórkostlegu skrokka nýtízku gufuskipa, sem bera í heiðan himin. Sagt er, að hafið hafi aðdráttarafl, og það er rétt. Sá, sem einu sinni hefur farið yfir hafið, gleymir því ekki. Níutíu af hundraði þrá að fara aftur, hvort sem þeir eru skemmtifei’ða- menn, skipstjórar eða hásetar. Bezta sönnun þessa óhemju aðdráttarafls hafsins er Bostonbúinn William Andrews, sem þreyttur á landlífinu hóf æfintýraferðir, sem nú skal sagt frá. William Andrews var hljóðfærasmiður í Bost- on. Hann hafði aldrei verið til sjós, en einn dag ákvað hann að fara skyndiför til Evrópu til að skoða Parísarsýninguna. Það var árið 1878. William var engan veginn efnaður og uppgötv- aði fljótlega, að ódýrasti hátturinn til að sigla, væri að sigla á sínum eigin bát. Hann talaði um þetta við bróður sinn, Walter, sem ekki aðeins samþykkti áætlunina, heldur VÍKIN □ U R 366
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.