Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1948, Blaðsíða 66

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1948, Blaðsíða 66
dekkinu og varð fastur undir bekk aftur á skipinu, — hann fótbrotnaði fyrir neðan hné. Var hann borinn niður í káetuna og lagður í koju, en honum leið illa, því mikill verkur var í beinbrotinu. Fóturinn bólgnaði mjög mikið, en enginn hafði tíma til að búa um bein- brotið, því að það lá nærri að skipið sykki á hverju augnabliki. Enginn björgunarbátur var nú á skipinu og hefð- um við því allir drukknað, ef skipið hefði sokkið, því að engin önnur von var um björgun. Ég var frammi í lúkamum þegar þetta skeði. Elda- vélin og margt annað brotnaði. Sjór féll í stríðum straumi gegnum kappagluggana og götin eftir reyk- háfinn, einnig gegnum loftventla. Nú var svo mikill sjór á gólfinu, að hann byrjaði að skvettast upp í neðri kojumar. Hvað hugsaði ég þá? Ég hugsaði að ég mundi deyja og aldrei komast til ættjarðar minnar, Færeyja, aftur, né heldur fá sjá hana, er ég mest hugsaði um. Hvað mun hún segja, þegar hún les í færeysku blaði: „Skipið „Súlan" er talið af, með því voru 7 Bkipverjar og einn farþegi, og þar sér hún nöfn okkar allraí" 35B Jæja, — hér á ég að deyja, fyrir vestan Vestmanna- eyjar, — hér dóu frændur mínir á sömu slóðum. Nú kemur maður niður í lúkarinn — hann er biðj- andi til guðs: „Ó, Jesús Kristur, hjálpa þú oss, bjarga þú oss úr þessum sjávarháska". Og svo söng hann full- um hálsi: Vor guð er borg á bjargi traust, hið bezta sverð og verja, hans armi studdir óttalaust, vér árás þolum hverja. Þessi maður var matsveinn, ég sá að tár féllu niður kinnar hans, meðan hann óð sjóinn á gólfinu og horfði á allt, sem lá í molum, og ég held að það, sem hann harmaði mest, hafi verið eldavélin, sem lá brotin og rúllaði eftir gólfinu, en kokkurinn var alltaf að syngja, — syngja guði lofsöng. Mér fannst sem veðrinu slotaði, meðan kokkurinn var að syngja. Skipverjamir reyndu nú að negla f jalir yfir öll stóru götin, sem voru á dekkinu, og dæla sjónum úr skipinu. Til allrar hamingju stóð stýrishúsiö óhreyft og vélin gekk alltaf. VIKINQUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.