Samvinnan - 01.10.1933, Side 6

Samvinnan - 01.10.1933, Side 6
228 S A M V I N N A N þegar verkföllin fela í sér neitun að vinna, enda þótt menn taki sig saman um það, þá gera menn ekki annað með þeim en að nota frjálsræði sitt. Og menn verða aö viðurkenna réttindi verkamannastéttarinnar til þess að verja með stríði hagsmuni sína, á meðan engir dómstólar eru til, sem dæmt geta í deilum milli fjárins og vinnunn- ar. — Alveg eins og menn verða að viðurkenna rétt þjóð- anna til ófriðar til þess að verja sjálfstæði sitt og heiður eða til þess að skera úr deilumálum, á meðan enginn æðsti dómstóll er til, sem dæmt getur í þeim efnum. Þar að auki væri mikið ranglæti í því fólgið, að neita verka- mönnum um rétt tíl verkfalla, þegar þess er gætt, að ekki er unnt að neita vinnuveitöndum um sams konar rétt. Að minnsta kosti er það svo, að öll lög og refsiákvæði vegna verkfalla koma eingöngu niður á verkamönnum. Og þó að lögin geti algerlega tekið fyrir það, að verka- menn undirbúi verkfall, með fundum, samkomum, kröfu- göngum og öðru því, sem er nauðsynlegur aðdragandi, þá geta lögin hins vegar alls ekki stemmt stigu við því, að nokkrir vinnuveitendur komi saman á einum stað til þess að koma sér saman um að lækka vinnulaun eða lýsa yfir verkbanni (lock-out)1). Adam Smith hélt því fram, að vinnuveitendur hefði alltaf samtök sín á milli, svo að lítið bæri á, og slíkt samband eiga þeir miklu hæg- ara með en verkamenn, af því að þeir eru mörgum sinn- um færri. Ef menn hefði ekki neitt til þess að vega á inóti þessu frá verkamanna hálfu, myndi það auðvitað leiða til þess, að þeir yrði kúgaðir. Þetta hernaðarástand og hemaðarsiðferði, sem því fylgir, verða menn að sætta sig við, bæði á milli ólíkra stétta í þjóðfélaginu og á milli óskyldra þjóða. En samt sem áður ætti það ekki að svipta oss þeirri von, að sá *) Verkbann er algerlega andstæða verkfalls. þar eru það vinnuveitendur, sem neita verkamönnum um vinnu með því að loka verksmiðjum sínum og verkstæðum samtímis, eftir sam- komulagi, sem áður er á komið milli þeirra. Með þessu móti þvinga þeir verkamenn til undanlátssemi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.