Samvinnan - 01.10.1933, Page 35

Samvinnan - 01.10.1933, Page 35
SAMVINNAN 257 á að vera að minnsta kosti 90 dagar á hverju árstíma- bili. Ef sjúkdómur er langdrægur, er veittur styrkur úr svonefndum framhaldssjóðum, eftir þann tíma, er hinn venjulegi sjúkrastyrkur hættir. Jafnvel greftrunarkostn- að má greiða úr sjúkrasjóði, en ekki má hann fara fram úr 200 kr. Ríkisstyrkur er miðaður við vissa upphæð á hvern félaga sjúkrasjóðs eða framhaldssjóðs (hann er 1 kr. á hvern félaga í sjúkrasjóði og 25 aurar á hvern fé- laga í framhaldssjóði), ásamt vissri upphæð (25 aurum), sem greidd er á hvem kostaðan legudag, og loks er styrk- ur (1,4) til útgjalda við læknishjálp og læknislyf. Samtök einstaklinga virðast samt sem áður ekki nægja til þess að veita öllum verkalýðnum tryggingu gegn efnatjóni af sjúkdómum. Þess vegna stigu menn stærra spor í Þýzkalandi og gerðu sjúkratryggingu skyldubundna fyrir alla iðnaðarmenn, jarðyrkjumenn, búð- arþjóna, sjómenn o. fl., o. fl., sem hafa lægri tekjur en 2500 mörk (3150) franka). En þessi skylda er léttbærari vegna þess, sem áður er nefnt, að vinnuveitöndum er gert að skyldu að leggja fram þriðja hluta útgjaldanna1). Sjúkratrygging hefir einnig verið látin ná til sængur- kvenna. England fetaði í fótspor Þýzkalands og lögleiddi 16. desember 1911 skyldubundna sjúkra-, öryrkja- og sæng- urkvenna-tryggingu fyrir allt verkafólk, sem hefir lægri tekjur en 160 pund (4000 franka) á ári. Tryggingarnar ná frá 16 ára aldri og upp til 70 ára aldurs. Þessi lög heita National Insurance Act. Samkvæmt þeim a) Hversvegna þvinga menn vinnuveitanda til að leggja fram þriðjung kostnaðar við veikindi verkamanna? það er af tveimur ástæðum. Önnur ástæðan er almenn. Af því að sjúk- dómar þeir, sem verkamenn eru haldnir af, eiga mjög oft rót sína að rekja til vinnunnar, þeir eru svonefndir atvinnusjúk- dómar. Hin ástæðan er sérstök fyrir þýzku löggjöfina. þar eru afleiðingar af slysi taldar rneð til sjúkdóma, ef þær endast lengur en þrjá mánuði, og verða þá sjúkrasjóðirnir að bera kostnaðinn. 17
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.