Samvinnan - 01.10.1933, Page 46

Samvinnan - 01.10.1933, Page 46
268 S A M V I N N A N fylgja þeim skrifstofubákn og erfið og flókin bókfærsla, enn má því við bæta, að þær safna óhemjufé undir yfir- ráð ríkisins, sem það getur freistazt til að nota miður vel, og loks er sá annmarkinn, sem ýmsir hagfræðingar telja varhugaverðastan þeirra allra, og hann er sá, að þær vinna á móti og hindra stundum algerlega sparnað- arstarfsemi einstakra manna. í stað þeirrar starfsemi, sem getur verið næsta margvísleg, er neytt upp á menn þeirri eigingjörnustu sparsemi, sem til er, að safna líf- eyri, til þess að hirða af honum vextina síðar, en sjá andrei höfuðstólinn1). Sérstöðu í þessu efni hafa sænsku lögin um elli- styrkstryggingar, frá 1913. Tryggingin er eftir þeim skyldubundin, ekki aðeins fyrir verkamenn og aðra í annarra þjónustu, heldur fyrir alla þegna ríkisins á aldr- inum 16—66 ára2). Við 67 ára aldur eða fyrr, ef um algerða fötlun frá vinnu er að ræða, fæst styrkur, sem nemi 30% fyrir karlmenn og 24% fyrir konur af fé því, sem greitt hefir verið samtals í iðgjöldin, en þau eru mishá, og fer það eftir því, hve miklar eru árstekjur þeirra, sem tryggðir eru. En þegar þessir styrkir nægja ekki fötluðum mönn- það er augljóst, að ef sparifé verkamanna gengur í það, að safna þeim lifeyri fyrir ellina, þá missist það fé, þegar hann deyr og verður ekki að neinu gagni íyrir ættingja hans. Ef það væri aftur á móti notað ti! þess að kaupa fyrir það verðbréf, jarðarskika eða hús, þó ætti féð að vera til eftir dauða eigandans, enda þótt það gæfi lægri vexti en lífeyrinum nemur. það er því varhugavert íyrir löggjafann að hvetja menn til þess að nota sparifé sitt á þann hátt, sem fyrr var nefndur, en meina þeim að verja því á annan veg. Frönsku lögin leyfa verkamönnum þann möguleika, að nota vissan hluta af iðgjöldum sínum á ýmsar. annan hótt en til þess að tryggja sér lífeyri, svo sem til þess að kaupa sér líftryggingu eða jörð eða hús. 2) Aðeins þeir, sem styrks njóta af ríkisfé eða almennum styrktarstofnunum, og þeir, sem eru fatlaðir frá vinnu fyrir fullt og allt, eru undanþegnir því, að greiða iðgjöld til þess- arar tryggingar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.