Samvinnan - 01.10.1933, Side 65

Samvinnan - 01.10.1933, Side 65
SAMVINNAN 287 eru ýmsar framleiðslugreinar, þar sem þetta hefir ekki verið reynt enn, svo að neinu nemi, jafnvel þótt allt bendi til, að aðferð þessi mætti þar vel takast. Merkilegt er, að þetta eru einmitt þær greinar, þar sem hlutdeild verkamanna í ágóðanum var áður almenn; vér eigum hér við landbúnað og fiskveiðar. í öðru lagi er það hugsanlegt, að þessi aðferð verði skyldubundin í nokkrum fyrirtækjum, t. d. þeim, sem ríkið á eða héruð eða sýslur, og verði þar samningsbund- ið skilyrði. Og þar með væri aðferðinni numið vítt land, því að slík fyrirtæki eru mörg og stór, svo sem návnur, sporbrautir, ljósaveitur o. fl. — sérstaklega væri það mikilsvert, ef lög um þetta efni verkuðu aftur fyrir sig, þ. e. a. s. að þau næði einnig til fyrirtækja, sem þegar eru komin á fót og sérleyfi veitt til fyrir löngu. Vér viljum loks benda á það, að mönnum hættir mjög til að gera sér allt of háar hugmyndir um höldsgróðann. Sú staðreynd, að gróði hvers fyrirtækis safnast í hendur einum manni, en vinnulaunin dreifast milli hundrað eða þúsund manna, ruglar menn oft alveg, þegar þeir meta hvort fyrir sig, höldsgróða og vinnulaun. Ef menn gæti losnað við alla vinnuveitendur og skipt öllum gróðafyrir- tækjum milli verkamanna, myndi þeim sennilega bregða í brún, þegar þeir sæi, hvað það yrði tiltölulega lítil hags- bót að því hjá hverjum einum1). b) Ennþá gagngerðari breyting á vinnusamningun- um er fólgin í því, að gera þá að raunverulegum félags- samningum, þ. e. a. s. að gera þá þannig úr garði, að þeir áskilji verkamönnum ekki aðeins hlutdeild í ágóðanum, heldur einnig í stjórn fyrirtækisins og ábyrgðinni, þar með talið töpum þess. Við fyrstu athugun virðist þetta 2) í frönskum námuskýrslum yfir tímabilið 1881—1908 má íinna eftirfarandi tölur, sem sýna hlutfallið á milli gróðans og þeirrar upphæðar, sem greidd var i vinnulaun. Meðalársgróði hefði orðið 302 frankar á livern verkamann í þessari atvinnu- grein, hefði honum verið skipt milli þeirra; en meðalvinnu- laun á ári voru 1242 frankar. Gróðinn því tæpiega 25% af
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.