Samvinnan - 01.10.1933, Page 119

Samvinnan - 01.10.1933, Page 119
S A M V 1 N N A N 341 una auðskildari, en ekki til þess að tölurnar séu teknar bókstaflega: Fólksfjöldinn eykst þannig: 1, 2, 4, 8, 16, 32, 64 . . Framleiðsla lífsviðurværis eykst þannig: 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7 o. s. frv. Malthus reiknaði með því, að á milli hverra tveggja talna í þessum röðum, lægi tuttugu og fimm ára tímabil. Af því dró hann þá ályktun að eftir tvær aldir yrði hlut- fallið á milli fólksfjölda og lífsviðurværis 256 á móti 9, eftir þrjár aldir 4096 á móti 13, og eftir tvö þúsund ár yrði munurinn geysimikill og varla tölum yfir hann komið. Þess ber að gæta, að Malthus gerði ekki ráð fyrir neinni hættu í þessum efnum fyrr en að löngum tíma liðn- um. En hann þóttist geta sannað, að allt stefndi að þessu og hefði gert svo lengi sem sögur fara af. Og jafnvægið taldi hann hafa haldizt fyrir þá sök eina, að mannkynið hefði alltaf við og við orðið fyrir blóðtökum, sem fækkuðu því að miklum mun, svo sem styrjöldum, drepsóttum, hungurneyð, kynspillingu, örbirgð og öðru slíku. Og frá sjónarmiði hans má telja allt slíkt sem nokkurs konar varnarráðstafanir af hendi forsjónarinnar1). En Malthus væntir þess, að mannkyninu muni vaxa vit til þess, þegar fram líða stundir, að finna varnir gegn fólksfjölguninni í stað þessara óviðráðanlegu þrenginga, sem nú voru nefndar. Og hann ræður til þess að grípa til s i ð f e r ð i 1 e g r a r þ v i n g u n a r, þ. e. a. s. að menn kvænist ekki fyrr en þeir eiga næg efni til þess að sjá börnum sínum farborða. Þessa þvingun vill hann hafa siðferðilega, en ekki lögskipaða, ekki þannig, að lögin banni mönnum hjúskap nema þeir eigi vissar eignir, eins og tíðkazt hafði áður í ýmsum borgum Þýzkalands. x) Frá forsjóninni er þetta talið koma, ekki aðeins af því, að það heldur við jafnvægi milli framleiðslu og neyzlu, heldur einnig af því, að það verði mannkyninu yfirleitt til styrktar með því að velja þá úr, til tortímingar, sem veikastir eru og viðnámsminnstir. Alkunna er það, að Maltkus hafði áhrif á Darwin; hann hefir sjálfur viðurkennt, að svo hafi verið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.