Samvinnan - 01.10.1933, Síða 139

Samvinnan - 01.10.1933, Síða 139
SAMVINNAN 361 algengt, að bæjarfélög taki þannig í taumana. SömuleiSis í Englandi. Þar hafa menn farið svo langt, að ef dánar- tala í einhverjum borgarhluta fer fram úr vissu marki og lélegum húsakynnum er um kennt, þá lætur bæjarfélag- ið rífa húsin og reisa ný, sem leigð eru eftir kostnaðar- verði. f Lundúnum hafa t. d. verið reist slík hús fyrir meira en 50 miljónir franka, og þar með gerðar nýjar íbúðir fyrir 300000 manns. Varasamt mundi þó vara að taka upp þennan sið al- mennt. Ef bæjarfélög taka mjög lága leigu eða jafnvel enga, myndi þau ekki standast það til lengdar, og þetta gæti líka orðið til þess að fjölga íbúum stórborganna. Ef menn gæti búið ókeypis í París, þá myndi enginn Frakki neita sér um þau þægindi. En ef bæjarfélagið heimtar leigu af mönnum og krefst þess, að þeir standi í skilum, þá er hætt við að það verði jafnilla þokkað og aðrir hús- eigendur, og tæpast gengur því betur en þeim að heimta leiguna. Með öllu því, sem nú hefir rætt verið, geta menn unnið tvennt á: Annaðhvort aðeins það, að veita verka- p. önnum kost á heilsusamlegum og ódýrum leigubústöð- um, eða þá hitt, að gera þá að húseigöndum, með því að láta þá greiða lágar árlegar afborganir í 15—20 ár. Af- borganirnar mega þá ekki vera hærri en það, að þær samsvari lágri húsaleigu. Hið síðara af þessu tvennu hefir þótt og þykir enn öllu æskilegra, og það er markið, sem flest byggingar- samvinnufélög keppa að. Kostirnir eru margir við þetta fyrirkomulag, meðal annars sá, að það kennir verkamönn- um að spara, þeir finna hvers virði það er að eiga eign, eiga heimili. Nú á síðustu tímum hafa menn þó fundið þessu ýmislegt til foráttu. Ýmsir gallar fylgja því að eiga hús, þó að kostirnir sé margir. Húseigandinn verður stað- bundinn og getur síður flutt sig til eftir því, hvar vinna býðst. Þannig verður hann háðari vinnuveitanda en ella. Og sé það rétt skoðun, að húsnæðisvandræðin stafi af
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.