Samvinnan - 01.10.1933, Page 151

Samvinnan - 01.10.1933, Page 151
SAMVINNA N 373 augljóst, að tekjur mínar aukast jafnmikið og gjöld ferða- mannanna. Fjárflótti sá, sem hér hefir verið rætt um, á ekkert skylt við það, þegar fé flyzt land úr landi vegna þess að það er lagt í atvinnufyrirtæki. VII. Afskipti ríkisins af neyzlunni. Á öllum tímum hafa ríkisstjórnir talið það skyldu sína og hlutverk að vaka yfir því, að þegnar þeirra þyrfti ekki að þola hallæri, óhæfilega dýrtíð eða að kaupa svikn- ar vörur. Sönmleiðis hafa þær viljað takmarka og jafnvel banna þá neyzlu, sem skaðleg gæti orðið almenningsheill. Vér þurfum ekki annað en að minnast á frásögn biblíunn- ar um kornforðabúrin hjá Faraó til þess að tryggja mönn- um kornvörur sjö vondu árin. Einnig mættj nefna korn- gjafirnar í Róm, sem komið var á á tímum Grachanna og héldust við fram á keisaratímabilið, ennfrenmr ráðstafan- ir þær, sem tíðkuðust í Frakklandi fram að stjórnarbylt- ingunni miklu, um það að sjá fyrir því, að kornvöru þryti. ekki á markaðnum, enn má nefna fornar tilskipanir um hámai'ksverð vörutegunda, tilskipanir um óhóf, sem höfðu inni að halda ýtarlegar ákvarðanir um klæðaburð, matar- hæfi o. fl., og loks tíðkuðust óteljandi smásnmglegar reglu- gerðir á gildistímum um vörur þær, sem hafðar voru á boðstólum, ekki aðeins matvörur, heldur allar vörur, t. d. vefnaðarvörur, þar sem svo mátti segja, að hver þráður væri talinn. Þegar atvinnan var gefin frjáls, var neyzlan einnig gefin frjáls, og lengi vel hafði ríkið svo að segja engin afskipti í þessum málum. Menn litu svo á, að hagsmun- um neytandans væri bezt borgið í hans eigin höndum og neyzlan sé algert einkafyrirbrigði, sem ekki komi ríkinu við. En þegar afturhvarfið kom frá þessari stefnu og rík- ið tók að skipta sér af verzlun og framleiðslu, gat ekki hjá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.