Samvinnan - 01.10.1933, Síða 168

Samvinnan - 01.10.1933, Síða 168
390 S A M V I N N A N er sú hindrun venjulega næg til þess, að barnið hikar við og hugsar sig um, en það brynjar það gegn freistingunni. Sparisjóðurinn er einskonar sparibaukur í stórum stíl. Smáupphæðir þær, sem inn eru lagðar, eru vitanlega á takteinum fyrir eigandann hvenær sem er, en þó hefir hann þær hvorki í hendi sér né í vasa sínum. Til þess að ná í þær þarf hann alltaf að hafa nokkra fyrirhöfn, og það tekur hann lengri tíma en að mölva sparibauk. Til þess að hvetja til sparsemi veita sjóðir þessir innieigöndum dálitla vexti. En þeir vextir ættu að telj- ast einskonar verðlaun, sem örvar sparsemi, og mega ekki vera of háir. Hlutverk sparisjóðsins er í raun og veru ekki það að vera innlánsstofnun. Sparisjóðurinn er til þess gerður að gefa mönnum kost á að spara saman fé smátt og smátt, og þá fyrst, þegar innieign er orðin töluverð, er tími til kominn að leggja hana í arðbær fyrirtæki til þess að fá tekjur af henni. Og þá er rétt að eigandinn taki hana úr sparisjóðnum og komi henni fyrir, þar sem vænlegt er, að hún geti gefið af sér arð. 2. Stofnanir þær, sem nefndar eru neyzlufélög með samvinnusniði (kaupfélög), eru líka til þess gerðar að auka spamaðinn, enda þótt nafnið bendi til neyzlunnar en ekki sparnaðarins. Þau draga úr þeirri sjálfsafneitun, sem oft er sárasti broddur sparseminnar. Þau hafa leyst úr þeirri þraut, sem annars virtist ólevsandi, að láta menn cpara ósjálfrátt og án þess að þeír viti af því. Og það er gert með þeim ráðum, sem vér höfum áður lýst. Vörur eru keyptar með heildsöluverði, en seldar félagsmönnum við venjulegu smásöluverði, en ágóði sá, sem næst á þenn- an hátt, er færður á reikning félagsmanna og honum skilað í hendur þeirra við árslok, eðá skrifaðir hjá hon- um sem innieign. Gerum ráð fyrir, að verkamaður kaupi vörur í kaup- félagi sínu fyrir 1000 krónur, og gróði kaupfélagsins sé 10%, þá er sparnaðar hans orðinn um áramót 100 krón- ur, og sá sparnaður hefir ekki kostað hann neitt. Hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.