Samvinnan - 01.10.1933, Síða 177

Samvinnan - 01.10.1933, Síða 177
S A M V I N N A N 399 er alltaí gerð í eigingjörnum tilgangi og gjöldin oftast, en arðnýtingin verður alþjóð að gagni. Sá, sem arðnýtir fé sitt, fær það öðrum í hendur til framleiðsluþarfa, í stað þess að nota það sjálfur til þess að fullnægja nútíðar- eða framtíðarþörfum. Auðvitað fer fjáreignamaðurinn ekki þannig að ráði sínu af einskærri mannást; tilgangur hans er að græða meira. En árangurinn verður sá sami, að féð kemur til almennra nota. Stuart Mill hefir sagt, að menn komi ekki síður verkamönnum að liði með þeim nytsemdum, sem þeir neyta ekki, en með hinum, sem þeir neyta. Gerum ráð fyrir, að fj áreignamaður kaupi hlutabréf í námu- eða járnbrautarfyrirtæki eða þá skuldabréf sömu félaga1). Hann afhendir þá félaginu þá peninga, sem jafngilda verðmæti bréfanna. Og hvað gerir þá félagið við peningana? Mundi það læsa þá niður? Vissulega ekki. Ef það hefði verið ætlunin, þá hefði það áreiðanlega ekki farið að taka lán til þess. Auðvitað notar það þá til þess að grafa ný námugöng, leggja nýjar járn- brautir, kaupa steinkol, greiða þjónustumönnum sínum og verkamönnum laun og bæta við sig verkamönnum o. fl. Og sama er að segja um hverja aðra arðnýtingu fjár sem er. En samt sem áður hafa þeir, sem arðnýta fé sitt, mætt sömu óvildinni og hinir, sem leggja það fyrir í handraðanum. Menn halda, að þeir, sem safna verðbréfum og öðrum arðberandi verðmætum, sé með því að draga fé úr umíerð. Menn sjá þá ekki, að peningar þeirra manna eru víðs fjarri þeim, að þeir fara heiminn á enda, ganga kaupum og sölum og eru notaðir til þess að launa verka- mönnum einhvers staðar úti í heimi, ef til vill Kínverj- um austur í Asíu eða Köffum suður í Transvaal. Auðvitað hefir óvildin við nokkur rök að styðjast, x) Hér er átt við, að bréfin sé keypt um leið og þau eru gefin út, því að sé þau kcypt í kaupliöll, er ekki um annað að ræða en eigandaskipti. Og þó geta eigandaskipti eintóm orðið til þess að auka framleiðsluna, því að seljandi slíkra bréfa yrði þá að arðnýta söluvcrðið á einhvern hátt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.