Andvari - 01.03.1969, Síða 9
andvabi
ALEXANDER JÓHANNESSON
7
Nám og fræðileg áhrif.
Alexander Jóliannesson stundaði nám við Latínuskólann í Reykjavík,
nam utanskóla aS loknu 4. bekkjar prófi og lauk stúdentsprófi utanskóla
1907 meS 1. einkunn (95 st.), þá tæpra 19 ára aS aldri.
ÞaS sýnir víSsýni og mannlegan skilning móSur hans, aS hún samþykkti,
aS hann mætti leggja stund á hverja þá námsgrein, sem hann helzt hefSi
hug á (Skírnir 1964, bls. 156). En ekki gat orSiS af námi þá fyrst í staS.
Alexander hafSi kennt sér meins í stúdentsprófinu. Reyndist þaS vera
snertur af tæringu. GuSmundur Björnsson landlæknir, sem þá var einnig
skólalæknir, lagSi bann viS, aS Alexander færi utan til náms um eins árs
s’keiS. Um tíma dvaldist hann þá í Vestmannaeyjum hjá móSursystur sinni,
SigríSi, sem gift var Anton Bjarnasen kaupmanni, og hresstist svo mjög viS
þá dvöl, aS hann gat siglt um haustiS 1907 og var þá innritaSur í Hafnar-
háskóla. Var hann aS vísu sendur til rannsóknar á berklahæli, en þurfti aS-
eins aS dveljast þar hálfan mánuS, meS því aS læknar töldu sjúkleika hans
ekki alvarlegs eSlis. Og ekki varS þetta því til fyrirstöSu, aS Alexander lauk
cand.-phil.-prófi meS 1. einkunn voriS 1908. Ætlun hans var aS ljúka prófi
í þýzku, ensku og frönsku og gerast síSan kennari viS Menntaskólann í
Reykjavík. LagSi hann fyrstu tvö árin stund á allar þessar greinir, en sótti
þá um leyfi til aS breyta til um námsgreinir og keppa aS meistaraprófi í
þýzkum fræSum. Lauk hann því prófi 14. október 1913 meS einkunninni
admissus.
í Árbók Hafnarháskóla segir um prófiS, aS prófgrein hafi veriS þýzka,
dómendur prófessorar H. Mpller og Chr. Sarauw dósent, heimaritgerS ,,Den
tredje „Verden" i Schillers Drama". Skrifleg verkefni voru þrjú, og reyndu
þau meira á málfræSilega þekkingu en bókmenntalega. Alexander var meS
samþykki dómenda leystur undan skyldu aS taka munnlegt próf, en flutti í
þess staS þrjá fyrirlestra um bókmenntaleg efni. (Aarhog for Kfibenhavns
Universitet. . . . Meddelelser for det ahademishe Aar 1913—1914. K/ben-
havn 1921, bls. 144-145).
ÁSur en lengra er haldiS, er rétt aS gera sér nokkra grein fyrir því, hvers
konar fræSilegum áhrifum stúdent í málfræSi, aSallega þýzkri málfræSi,
kann að hafa orSiS fyrir í Kaupmannahöfn á þeim árum, sem prófessor
Alexander var þar viS nám. Á þessum tíma hefir sú grein málvísinda, sem