Andvari - 01.03.1969, Side 38
36
HALLDÓR LIALLDÓRSSON
ANDVARI
var, snemma árs 1942, að hernámsliðið mundi ehhi láta húsið laust, hrugðu
stúdentar við og husu byggingarnefnd Nýja stúiclentagarðsins, og var próf.
Alexander formaður hennar, eftir að nefndin var fullshipuð af fleiri aðiljum
en stúdentum. Hhhi mun ofsögum sagt, að dugnaður og áræði próf. Alex-
anders — á þessum örðugu tímum — hafi átt drýgstan þátt í því, hve fljótt
tóhst að leysa þetta mál. Er þetta sagt, að öllurn öðrum ólöstuðum, sem lögðu
til fé og hrafta til þess að leysa þetta nauðsynjamál stúdenta.
Próf Alexander hafði mihinn áhuga á, að stúdentar iðhuðu íþróttir. Hér
shal ehhi nánara út í það farið. En árið 1941 — 1942 var hafinn undirbún-
ingur að lþróttahúsi Háskólans, og átti próf. Alexander sæti í byggingar-
nefnd þess. Bygging hússins var hafin 1945, en það var fullgert 1948, þó
að síðar hafi raunar verið auhið við það vegna annarra þarfa Háshólans.
Alexander Jóhannesson mun ehhi eigi hugmyndina að kvikmyndahúsi
Háskólans. En í rehtorstíð hans — eða nánara til tehið 29. sept. 1939 voru
þeir Níels Dungal og Bjarni Benedihtsson hosnir í nefnd til þess að athuga,
hvort unnt væri að ávaxta sjóði Háshólans á arðvænlegri hátt en gert hafði
verið. Hugmyndin um rehstur hvihmyndahúss mun hafa homið upp í þess-
ari nefnd. Nohhur dráttur varð á, að hugmyndin hærnist í framhvæmd.
Tjarnarhíó tóh til starfa 8. ágúst 1942. Svo fór, að ýmsum þótti Tjarnarbíó
of lítið og vildu reisa stærra hús, sem nú er nefnt Háshólabíó. Elófst bygg-
ing þess 1958 og var lohið á 50 ára afmæli Háshólans 1961. Prófessor Alex-
ander var formaður byggingarnefndar. Fjármálamenn telja, að hér hafi verið
um vafasama fjárfestingu að ræða, en dugnað próf. Alexanders í þessu máli
efar enginn.
Starf að innri málum Háskólans. Um hríð hefir að mestu verið dvalizt
við störf próf. Alexanders að byggingarmálum Háshólans og þætti hans í því,
að Háshólinn yrði að verulegu leyti óháður ríhisvaldinu í þeim, með stofnun
Happdrættisins. Þó hefir verið bent á, að honum var ljóst, að efla þurfti
vísindalegar rannsóhnir innan Háshólans. I sumum setningarræðna sinna
og greinum í Stúdentablaði er próf. Alexander allhvassyrtur í garð stjórnar-
valda, sbr. t. d. greinina Framtíð háskólans (Stúdentablaðið 1. des. 1937),
þar sem hann gagnrýnir þau fyrir svih við fjárframlög til Stúdentagarðsins,
sinnuleysi um launamál hennara og afshipti af embættaveitingum. Hann
hefir þá á prjónunum tillögur um auhið starfssvið Háshólans. Hann ræðir
um kennaradeild, atvinnudeild og verzlunardeild. Eins og fram hom í vígslu-