Andvari

Årgang

Andvari - 01.03.1969, Side 38

Andvari - 01.03.1969, Side 38
36 HALLDÓR LIALLDÓRSSON ANDVARI var, snemma árs 1942, að hernámsliðið mundi ehhi láta húsið laust, hrugðu stúdentar við og husu byggingarnefnd Nýja stúiclentagarðsins, og var próf. Alexander formaður hennar, eftir að nefndin var fullshipuð af fleiri aðiljum en stúdentum. Hhhi mun ofsögum sagt, að dugnaður og áræði próf. Alex- anders — á þessum örðugu tímum — hafi átt drýgstan þátt í því, hve fljótt tóhst að leysa þetta mál. Er þetta sagt, að öllurn öðrum ólöstuðum, sem lögðu til fé og hrafta til þess að leysa þetta nauðsynjamál stúdenta. Próf Alexander hafði mihinn áhuga á, að stúdentar iðhuðu íþróttir. Hér shal ehhi nánara út í það farið. En árið 1941 — 1942 var hafinn undirbún- ingur að lþróttahúsi Háskólans, og átti próf. Alexander sæti í byggingar- nefnd þess. Bygging hússins var hafin 1945, en það var fullgert 1948, þó að síðar hafi raunar verið auhið við það vegna annarra þarfa Háshólans. Alexander Jóhannesson mun ehhi eigi hugmyndina að kvikmyndahúsi Háskólans. En í rehtorstíð hans — eða nánara til tehið 29. sept. 1939 voru þeir Níels Dungal og Bjarni Benedihtsson hosnir í nefnd til þess að athuga, hvort unnt væri að ávaxta sjóði Háshólans á arðvænlegri hátt en gert hafði verið. Hugmyndin um rehstur hvihmyndahúss mun hafa homið upp í þess- ari nefnd. Nohhur dráttur varð á, að hugmyndin hærnist í framhvæmd. Tjarnarhíó tóh til starfa 8. ágúst 1942. Svo fór, að ýmsum þótti Tjarnarbíó of lítið og vildu reisa stærra hús, sem nú er nefnt Háshólabíó. Elófst bygg- ing þess 1958 og var lohið á 50 ára afmæli Háshólans 1961. Prófessor Alex- ander var formaður byggingarnefndar. Fjármálamenn telja, að hér hafi verið um vafasama fjárfestingu að ræða, en dugnað próf. Alexanders í þessu máli efar enginn. Starf að innri málum Háskólans. Um hríð hefir að mestu verið dvalizt við störf próf. Alexanders að byggingarmálum Háshólans og þætti hans í því, að Háshólinn yrði að verulegu leyti óháður ríhisvaldinu í þeim, með stofnun Happdrættisins. Þó hefir verið bent á, að honum var ljóst, að efla þurfti vísindalegar rannsóhnir innan Háshólans. I sumum setningarræðna sinna og greinum í Stúdentablaði er próf. Alexander allhvassyrtur í garð stjórnar- valda, sbr. t. d. greinina Framtíð háskólans (Stúdentablaðið 1. des. 1937), þar sem hann gagnrýnir þau fyrir svih við fjárframlög til Stúdentagarðsins, sinnuleysi um launamál hennara og afshipti af embættaveitingum. Hann hefir þá á prjónunum tillögur um auhið starfssvið Háshólans. Hann ræðir um kennaradeild, atvinnudeild og verzlunardeild. Eins og fram hom í vígslu-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.