Andvari

Årgang

Andvari - 01.03.1969, Side 39

Andvari - 01.03.1969, Side 39
ANDVARI ALEXANDER JÓHANNESSON 37 ræðu hans í tilefni af því, að Atvinnudeildin var tekin í notkun, var það alltaf hugsun hans, að hún heyrði raunverulega undir Háskólann, en efa- semdir hefir hann haft um, að sú yrði raunin. I lok greinar sinnar er þessi hjartsýnismaður svartsýnn og lýkur henni svo: „Þótt svo virðist sem nokkuð hafi hirt um framtíð háskólans við byggingu þá, sem nú er í smíðum, stofnun atvinnudeildar og væntan- legrar kennaradeildar, má segja, að nú hangi dimmir skýjaflókar yfir velferð þessarar æðstu menntastofnunar þjóðarinnar." Við svipaðan tón kveður í Stúdentablaði 1. des. 1939, þar sem hann hirti einnig orein, er nefndist Framtíð háskólans. Þar ræðir hann um launa- mál háskólakennara og bendir á nauðsyn þess, að þeir geti sinnt starfi sínu óskiptir. Þá fjallar hann um tillögur Háskólaráðs um eflingu Háskólans, að komið verði á fót kennslu í viðskiptafræðum, verkfræðinámi til fyrri hluta prófs, náttúrufræðinámi og hagfræðinámi. Sumt af því, sem próf. Alexander gerði hér tillögur um, komst í fram- kvæmd í rektorstíð hans. Þannig var stofnað til kennslu í verkfræði haustið 1940. Viðskiptaháskóli hafði verið settur á fót sem sjálfstæð stofnun 1938, en var sameinaður Háskólanum 1941, og til B. A.-náms var stofnað með há- skólareglugerðinni frá 1942. Allt var þetta að vísu smátt í sniðum í fyrstu, en hefir að nokkru eflzt og á væntanlega fyrir sér að eflast, er stundir líða. Af öðrum málum, sem heyra ekki beint undir Háskólann, en skipta hann þó miklu, mætti nefna, að Alexander var formaður byggingarnefndar Þjóð- nrinjasafns. Þá var hann formaður Islenzk-dansks orðabókarsjóðs (Blöndals- sjóðs) um skeið. Má þakka honum það, að Blöndalsorðabók var ljósprentuð 1951 — 1952. Var því fyrirtæki ekki spáð góðu, en gekk svo vel, að hægt var að ráðast í viðbótarbindi við bókina, og kom það út 1963. Önnur félagsstörf og vFðurkenmng. Menn skyldu ætla, að það, sem nú hefir verið talið, væri nægilegt ævi- starf afburðamanni. En þetta nægði próf. Alexander ekki. Hann lét mörg fleiri mál til sín taka. Hér er þó aðeins rúm til að rekja fátt. Próf. Alexander var einn af frumherjum íslenzkra flugmála. Hann var framkvæmdastjóri Flugfélags íslands (hins eldra) 1928—31 og ritaði bókina f lofti (Rvk. 1933) um flugmálefni. Próf. Alexander átti sæti í Utvarpsráði 1930—1934, var um skeið for-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.