Andvari

Årgang

Andvari - 01.03.1969, Side 98

Andvari - 01.03.1969, Side 98
JAROB BENEDIKTSSON: íslenzk orðabókarstörf á 19. öld Stutt yjirlit1 Um aldamótin 1800 var sá maður illa settur sem leita vildi fræðslu um ís- lenzka tungu í prentuðum bókum, hvort heldur var um íslenzka málfræði eða orðaforða tungunnar að fornu og nýju. í málfræði var naumast um annað að ræða en ágrip Runólfs Jónssonar skólameistara frá 1651, sem var næsta gagns- lítið. Frá 17. öld voru einnig tvö orðabókarkver til á prenti: orðabækur þeirra séra Magnúsar Ólafssonar í Laufási og Guðmundar Andréssonar. Báðar voru þær eingöngu með þýðingum á latínu og komu því þeim einurn að fullum not- um sem læsir voru á latneska tungu. Orðabók Magnúsar var harla lítil og tók aðallega til fommálsins, og þá einkurn skáldamáls; orðabók Guðmundar var nokkm stærri og hafði miklu meira efni úr samtíðarmáli; orðaforðinn var þó mjög takmarkaður, og auk þess dó höfundur frá bókinni ófullgerðri, en hún var gefin út að honum látnum. Um útgáfuna sá danski prófessorinn P. H. Resen, en þekking hans á íslenzku var ærið takmörkuð, og hann virðist ekki hafa haft neinn íslenzkan mann sér til aðstoðar við prófarkalestur, því að í þessari orða- bók er einhver mesta auðlegð af prentvillum og mislestrum sem sögur fara af í nokkurri bók eftir íslenzkan mann. Þessi bók var því allt annað en hentugt hjálpargagn, enda þótt ennþá megi sækja þangað ýmsan fróðleik um íslenzka tungu á 17. öld. Nú var því engan veginn svo farið að orðabókarstörf hefðu verið látin ósnert frá því að þessar bækur komu á prent. Hitt var heldur að margvísleg orðasöfn og stórar orðabækur voru til í handritum, en allar áttu þær það sameiginlegt að þær lágu óprentaðar í handritasöfnum eða í eigu einstakra manna, þar sem fáir gátu haft þeirra nokkur not. Hér er þess enginn kostur að rekja þetta nánara, aðeins tvö stærstu verkin af þessu tagi skulu nefnd: Elzt er orðabók Guðmundar Ólafssonar, sem hann samdi fyrir Svía í lok 17. aldar, en hann dó frá henni ófullgerðri 1695. Sú bók er geysimikil að vöxtum, en hefur aldrei verið notuð að neinu marki, þar sem hún gleymdist með öllu og var lengi talin glötuð þangað til fyrir fáum áratugum að Jón prófessor Helgason rakst á handritið í Konungs- bókhlöðu í Stokkhólmi. Betur kunn og heldur meira notuð er hin mikla og stór- 1) Erindi flutt í Ríkisútvarpi 23. apríl 1967 sem þáttur í erindaflokki um sögu 19. aldar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.