Andvari

Årgang

Andvari - 01.03.1969, Side 115

Andvari - 01.03.1969, Side 115
ANDVAM SHX BRBF TIL STEPHANS G. STEPHANSSONAR 113 annsrs hef ég dálítið verið að káka við kínversku. Orsakir til þess voru ýmsar — það er gott að fá sér eins konar andlega gymnastík, þegar maður er kominn á minn aldur — gítarspil hef ég líka lært eftir að ég varð fertugur — og svo víkkar það talsvert sjónarsviðið að kynnast svo gagnólíkri menningu og bókmenntum. Mér bauðst það tækifæri, að Konungl. hókasafnið eignaðist stórt kínverskt bóka- safns dansks vísindamanns að nafni Kring, sem átti heima í Kína, var giftur kín- verskri konu og hafði samið sig miklu meira að þcirra háttum en Norðurálfu- menn almennt gera. Nú dó hann, en erfingjarnir seldu okkur safnið fyrir vægt verð. Þegar nú öil þessi kynstur af kínverskum bókum komu hingað, stóðum við í vandræðum, en þá hljóp undir bagga með okkur maður úr kínversku sendi- sveitinni hér að nafni Sia Lei og bauðst til að skrásetja það. Hann hélt svo fyrir- lestra hér við háskólann í kínversku, og vorum við nokkrir, sem tókum þátt í þeim. Eg hef nú því miður ekki getað átt eins mikið við þetta og ég vildi, hef aðeins kákað dálítið við byrjunaratriðin, en ég hef fengið nasaþef af ýmsu góðu, og meðal annars hefur þetta orðið til að ég hef lesið ýms kínversk rit í þýðingum. Málfræðin er eiginlega ekki erfið, en letrið er bölvað, og þó miklu aðgengilegra í rauninni en manni virðist í fljótu bragði, en einna verstur þykir mér framburð- urinn, nefnilega að greina mismuninn á hljóðhæð og — tegund hvers orðs, en eftir því fer merkingin. Svo fór nú illa fyrir mínum ágæta kennara, að hann varð geðveikur, og varð að senda hann heim til Kína. Eg sá eftir honum, hann var afar einkennilegur maður, vel að sér, talaði frönsku bezt af Norðurálfumálum, en kunni talsvert í ensku líka og gat lesið bæði hana og dálítið í latínu og þýzku. Einu sinni lét hann okkur hér heyra aríu úr kínverskum söngleik. Það var ósköp sorglegt efni, hershöfðingi, sem hefur misst 6 sonu í stríði og er nú að senda á stað hinn sjöunda og kveðja hann. Nú er músík Kínverja og framkoma á leiksviði tdsvert ólíkt því, sem hér gerist. Sia stóð fram á mitt gólf, svarta hárið hans stóð nærri því í loftið þrátt fyrir smyrslin, sem það gljáði af, og svo byrjaði hann að syngja. Því miður mun fyrsta orðið hafa hljómað eitthvað líkt og „Mjá —“ hann minnti eitthvað skrýtilega á svörtu kisu okkar, og nokkuð er það, að konan mín, og ung stúlka með henni, tóku viðbragð og fálu sig í næsta herbergi á meðan og tróðu svuntum upp í sig, svo hann heyrði ekki ískrið, en Sia mjálm- aði dýrðlega af hjartans hræringu hér yfir mér og hinum gestunum. Nú verð ég að segja, að í rauninni gerði hann þetta vel, og með talsverðri list, og frá sjónar- miði söngfræðinnar var þetta talsvert merkilegt og einkennilegt lag, sem hann flutti, en auðvitað afar ólíkt því, sem hér gerist. Hann tónaði líka fyrir okkur kín- versk Ijóð gömul. Ég hef fengið mikla virðingu fyrir gömlum kínverskum skáld- skap. Svo fór hann með okkur á kínversk gripasöin hér og skýrði þar margt. 8
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.