Andvari

Årgang

Andvari - 01.03.1969, Side 126

Andvari - 01.03.1969, Side 126
124 SIGFÚS BLÖNDAL ANDVAKI á íslenzku — ’tunglet ár kringlot', segja þeir þar, rétt eins og við. Þar eru fallegar sveitir og kjarngott fólk, og mér þótti ganran að kynnast hvorutveggja. Mágur minn er efnafræðingur við stóra járnverksmiðju á Vermalandi, og lijá honum vorum við líka. Það er rétt í grenndinni við Frykenvötnin, þar sem „Gösta Berl- ingssaga" Sehnu Lagarlöfs gerist. Svo hefur veturinn liðið við venjuleg störf, smáritgerðir og blaðagreinar, en ekkert sem nefnandi sé. Þó vona ég, að ég geti á næstunni sent þér ritgerð eftir mig um söng og gítarspil — ég vil nefnilega gera mitt til, að slíkt verði útbreiddara en áður á íslandi. Ég er farinn að leggja miklu meiri stund á þess konar en áður, enda hef ég nú betri tíma til þess að lokinni orðabókinni. Leikritið mitt gríska er nú að fara gegnurn hreinsunareld hjá mér — ég er að reyna til að umsmíða sumt þar, gera það hentugra fyrir leiksvið, og er ekki alveg vonlaus um að geta komið því frarn á leiksviðið, ef breytingarnar verða til nægilegra bóta. Já, gaman væri að koma vestur til ykkar og sjá Ameríku. En ég játa, að ég er ekki hrifinn af mörgu í menningu Bandaríkjanna, sem við fáum hingað — ’jazz- hands’ og vínbann, t. d., og svo þessi ofstækisfulla hræsni í trúmálum, sem mér l’innst bera svo mjög á þar. En máske er ég orðinn „gamaldags" og aftur úr. Ég sé svo margt í nýja tímanum, sem mér er illa við, t. d. hjá blessuðu kvenfólkinu, sem skellir af sér hárið, gengur með gula fingur af cígarettureykingum, staupar sig, rnálar varir, hár, kinnar og fleira, og gengur með kvartilsháa hæla. Og þegar góðar íslenzkar sveitastúlkur eru að apa þetta, — og þess sá ég dæmi í Reykjavík 1924 — þá gengur nú alveg fram af mér. — Til allrar hamingju get ég þó sagt, að konan mín gerir ekkert af þessu og er auk þess, þó hún sé útlend að ætt, orðin svo íslenzk í sér, að hún bæði talar og skrifar íslenzku, rétt eins og hún væri innborinn íslendingur — og við tölum aldrei annað mál saman, nema þegar ein- hver er viðstaddur, sem ekki skilur íslenzku. Svo að ef þú einhvern tímann átt leið yfir pollinn og lítur inn til mín, kernur þú á rammíslenzkt heimili. Halldór Hermannsson hefur verið hér í vetur við Árnasafn sem bókavörður, og er ég nú varamaður fyrir hann, sem stendur, því hann er í Ameríku, en það er óvíst, hvort hann kemur aftur. Líklega gerir hann það nú samt. í blöðunum hefur þú sjálfsagt séð um samninga milli íslendinga og Dana um að skila héðan úr söfnunr ýmsum skjölum íslenzkum, sem betur væru komin heima. Samt er ekki farið fram á að skila söguhandritum eða þess konar, enda myndi það ekki fást. Annars er alveg merkilegt, hvað mikið er til af óútgefnum kvæðum og sög- um hér í söfnunum, — ekki þó fornsögum, en riddarasögum frá miðcldunum og nýrri tímurn, rímum o. s. frv. Sumt af þessu er engan veginn fyrirlítandi og ætti skilið að komast á prent, þó ekki væri til annars en til að sýna andlega lífið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.