Andvari

Volume

Andvari - 01.03.1969, Page 134

Andvari - 01.03.1969, Page 134
132 GYLFI Þ. GISLASON ANDVARJ Vestur-Evrópu. Öldum saman liafa Vestur-Evrópuþjóðimar verið aðalviðskipta- aðili íslendinga, og við þær þjóðir hafa íslendingar ávallt haft náin samskipti á sviði stjómmála- og menningarmála. Þróunin í viðskiptamálum Vestur-Evrópu hefur á síðari árum orðið með þeim hætti, að viðskipti íslendinga við þessar þjóðir hafa verið að torveldast. Varðandi hugsanleg tengsl íslands við viðskipta- bandalögin í Vestur-Evrópu er það sérstakt vandamál, að þau hafa haft tollfrjálsa og haftalausa verzlun með iðnaðarvörur að höfuðmarkmiöi, en hins vegar ekki tryggt viðskiptafrelsi á sviði sjávarafurða. Aöild íslands að viðskiptabandalögun- um mundi því opna hinn litla íslenzka markað fyrir iðnaðarvörum frá Vestur- Evrópu, án þess að Vestur-EvrópumarkaÖurinn opnist algerlega fyrir íslenzkum sjávarafurðum. AS því er Efnahagshandalagið snertir gera reglur þess um gagn- kvæm atvinnuréttindi, fjármagnsflutning og flutning á vinnuafli ókleift fyrir ís- lendinga að gerast þar fullgildur aðili. En þrátt fyrir þau vandamál, sem við er að etja í sambandi við tengsl íslands við EFTA, hefur Alþingi fyrir fáum dögum heimilað ríkisstjórninni að sækja um aðild að EFTA í því skyni, að kannað verði, með hvaða hætti ísland gæti þar orðið aðili, og hefur umsóknin nú veriÖ afhent. Er þetta ekki aÖeins gert til þess að gæta viðskiptahagsmuna íslands við EFTA- löndin og auka þau, heldur ekki síÖur til þess að varÖveita stjórnmálaleg og menn- ingarleg tengsl íslendinga við þær þjóðir Vestur-Evrópu, sem þeir hafa öldum saman haft nánust tengsl við og vilja áfram eiga samstöðu með. Til þess að geta séð vaxandi mannfjölda fyrir síbatnandi lífskjörum er auð- vitað ekki nóg, að náttúruleg og tæknileg skilyrði séu fyrir hendi í landinu og markaðsskilyrði erlendis. Stjórn efnahagsmála innanlands þarf einnig að vera með þeim hætti, að sívaxandi framleiðni sé tryggð. Síðan á styrjaldarárunum hefur Island verið það land Vestur-Evrópu, þar sem verðbólga hefur verið mest og þrálátust. Hún hefur reynzt lífseigari öllum þeim átta ríkisstjómum, sem veriÖ hafa við völd síðan í stríðinu, og hún hefur reynzt erfiðasta viðfangsefni þeirrar ríkisstjórnar, sem nú er við völd. Verðbólgan hefur staðið af sér bæði frjálslynda stefnu í efnahagsmálum og haftastefnu. Hún hefur orðið yfirsterkari hægri sinn- uðum ríkisstjórnum og vinstri sinnuÖum og jafnvel þeim, sem hafa reynt að leggja á hilluna þau deilumál, er venjulega skipta mönnum til vinstri og hægri, til þess að geta helgaÖ sig því verkefni að koma á heilbrigðum jafnvægisbúskap, án verðbólgu og án halla í utanríkisviðskiptum, en það hefur núverandi ríkis- stjórn reynt að gera. Verðbólgan er enn meginvandamál íslenzkra efnahagsmála. Hún er orðin hluti af efnhagskerfinu, allt að því þáttur í þjóðlífinu. Rætur hennar standa djúpt, og ekki verður unninn bugur á henni nema samfara djúp- tækum þjóðfélagsbreytingum. En margt bendir til þess, að þessar breytingar séu smám saman að verða. Þá — og þá fyrst — mun jafnframt takast að eyða verð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.