Andvari

Árgangur

Andvari - 01.03.1969, Síða 135

Andvari - 01.03.1969, Síða 135
ANDVARI FULLVELDIÐ FIMMTUGT 133 bólgunni og auka hagvöxtinn enn um það, sem verðbólgan hefur tafið hann undanfarin ár. Árin 1962—65 voru mesta vaxtarskeið í íslenzkum efnahagsmálum, sem komið hefur á þessari öld. Þjóðartekjumar jukust um 6—7% á ári að meðaltali. Orsakirnar voru mikil aflaaukning og mjög hagstæð viðskiptakjör, auk þess sem ný stefna í efnahagsmálum, sem núverandi stjórnarflokkar höfðu tekið upp árið 1960, reyndist traustur grundvöllur efnahagsframfara. En 1966 urðu alger um- skipti í efnahagsmálum íselndinga. Afli tók að minnka og verðlag erlendis hefur undanfarin tvö ár farið hríðlækkandi. Á þessu ári mun útflutningsverðmæti þjóð- arinnar verða meira en 45% minna en það var 1966, og er þetta mesta efnahags- áfall, sem íslendingar hafa orðið fyrir á þessari öld og meira áfall en nokkur önnur Evrópuþjóð hefur orðið fyrir á síðari tímum. Þjóðin hefur á þessum tveim síðustu ámm notað allan gjaldeyrisvarasjóð sinn og nú fyrir fáum dögum var gengi íslenzku krónunnar lækkað um 35,2% og gripið til ýmissa gagngerra efna- hagsráðstafana til þess a'ð freista þess að koma þjóðarskútunni aftur á réttan kjöl og aðlaga efnahagslífið gerbreyttum aðstæðum og leggja nýjan grundvöll að heil- brigðum atvinnurekstri í landinu og hallalausum viðskiptum við önnur lönd. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að ísland er eina fullvalda ríkið í Evrópu, sem hefur engan her og engar landvarnir af eigin hálfu. íslendingar eru hins vegar í Atlantshafsbandalaginu, og hafa Bandaríkin tekið að sér fyrir þess hönd að sjá um varnir íslands. Þegar fullveldi íslands var viðurkennt 1918, lýstu íslendingar yfir ævarandi hlutleysi. Það hlutleysi var rofið, þegar Bretar hemámu ísland vorið 1940. Og íslendingar hurfu sjálfir frá hlutleysisstefnu, er þeir ári síðar gerðu samning við Bandaríkjastjórn um vamir landsins, án þess að að gera kröfu til þess eða ætlast til þess, að landið yrði ekki áfram notað í þágu hemaðarreksturs. Að lokinni styrjöldinni voru margir íslendingar í vafa um, hvort hyggilegra væri að vera áfram aðili að vamarsamstarfi eða hvort hverfa ætti aftur að hludeysi og varnarleysi áranna fyrir heimsstyrjöldina. En nú mun óhætt að fullyrða, að mikill meirihluti íslendinga sé eindregið fylgjandi aðild íslands að Atlantshafsbandalaginu og vamarsamstarfi við Bandaríkin. Átti þró- unin í alþjóðamálum á ámnum eftir styrjöldina mikinn þátt í því að móta skoðun meiri hluta íslelndinga í þessum efnum og styrkja hana svo, að eflaust verður ekki um stefnubreytingu að ræða, að óbreyttum aðstæðum í stjórnmálum og her- uiálum heimsins. En þótt samstarfið við hið fámenna herlið Bandaríkjanna á íslandi hafi verið ágætt, þá er því auðvitað ekki að leyna, að þegar yfir lengri tima er litið, fylgir því vandi fyrir þjóð að vera svo fámenn í svo stóm landi, að augljóst sé, að henni sé um megn að annast það, sem nefna mætti lágmarksland- varnir. íslendingar þurfa af þessum sökum áreiðanlega að vera á varðbergi gagn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.