Andvari

Volume

Andvari - 01.03.1969, Page 151

Andvari - 01.03.1969, Page 151
ANDVABI ÍSLENZKUR PRÓSASKÁLDSKAPUR 1968 149 hefðbundnum skilningi er hún ehhi. Engu að síður er forvitnilegt að athuga frá- sagnartæhni höfundarins, því að hún hann að eiga eftir að marha spor í þróun íslenzhs prósasháldshapar, ef vel tehst til um framhald og arftaha. Er þá fyrst að nefna, að víddir tíma og rúms í venjulegum sháldsögum eru hér þurrhaðar út. Við getum spurt, hvort atvih verhsins gerist í nútíð eða fortíð, og við því verða ehhi svör. Við hunnum að geta fest hendur á persónum eða at- burðum frá ólíhurn sheiðum þess sögulega tíma, sem við þehhjum, en fortíð og nútíð í því sambandi eru ehki til. Eilífðin og andartahið eru eitt í þessu verhi, þá og nú þurrkað út, frjósemiblót Forn-Rómverja og frygð nútímans í einni vídd. Tíminn eða tímaleysið í þessu skáldverki orkar líkt og að horfa á miðalda- málverk, þar sem allt hefur sömu dýpt; eða öllu heldur allt er á forgrunni, þótt það sé órafjarri. Þessi burtþurrhun tímans skapar innri spennu. Við spyrjum: Er þetta kyrrstætt verk, eða verður rahinn epískur þráður frá upphafi til endis? Ég hygg, að shynja megi verkið á báða vegu. Myndríkur stíllinn og einvídd tímans valda því, að það má nálgast eins og höggmynd eða málverk, en jafn- framt verður þess notið líkt og kvihmyndar með upphafi og endi, þar sem eilífðin þó er samsömuð núinu. Svipað er þessu farið um sögusviðið. Þetta skáldverk gerist í engu áhveðnu raunsæilegu rúmi. Vissulega má benda á mörg staðaheiti, en um þau ræður hið sama og tímaákvarðanirnar. Þó mætti segja þeim til huggunar, sem finna vilja ákveðið raunsæilegt sögusvið, að atvik verksins gerist í Evrópu eða á Vesturlönd- um. Ef til vill fjallar það um hinn eilífa og núverandi Vesturlandamann. Margt fleira en tíma og rúm skortir sháldverh þetta úr skyldugu innbúi hefð- bundinnar skáldsögu. Svo er um persónur. Við hittum hér ehki í fyrstu köflum bókar persónur, sem við fylgjumst með, þrosha þeirra og þróun kafla eftir hafla. Ritskýrandi sfendur hjálparlítill frammi fyrir fólki bóharinnar, ef hann hyggst bregða á það mælistikunni um „flat and round characters“. Enn koma í hugann miðaldamálverk með sínum tegundarmyndum frá madonnu til djöfuls. Úr þeim grúa — án fastra persónulegra einkenna — rís að lestri loluium mynd tegundar- innar manns frá fómarbáli Caligula til napalmelda í Víetnam. Hér hefur verið bent á atriði í frásagnartækni höfundar, sem víkja frá hinni raunsæilegu skáldsagnahefð. Um sumt annað stendur skáldverk hans ákaflega nærri tjáningarhætti hinnar natúralísku skáldsögu; gengur m. a. s. feti lengra. Mikið af lýsingum bókarinnar eru mjög nákvæmar, næstum smásjárlegar, at- huganir umhverfis af hreinum natúralískum toga. Það er ekki aðeins á ytra borði, sem þessi smásjárnatúralismi birtist. Hann gegnir ákveðnu hlutverki í bókinni, sem rninnir ekki lítið á hina gömlu raunsæisstefnu. Þeir gömlu litu svo á, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.