Andvari

Årgang

Andvari - 01.03.1969, Side 163

Andvari - 01.03.1969, Side 163
ANDVARI UM GRÓANDI ÞJÓÐLÍF ÞORSTEINS THORARENSENS 161 geirs, sem „í skáldsögunni framdi stórglæp, stóð að baki íkveikju, sem Þórður átti aldrei þátt í“, með því að skáldið „þræði ekki smásmugulegan, krókóttan stíg staðreyndanna", heldur móti verkið eftir lögmálum listarinnar, og þá verði lýsing- arnar „raunsannari" en þær lýsingar, „sem við tínum upp úr skjölum og bréf- um“, „sannari í áhrifamætti sínurn en nokkur skjalfest frásögn,------til að sýna okkur logandi hatur-------- og út frá bálinu tauma tortryggni og undirferlislegra grunsemda, sem dreitluðu inn í hugskot hvers manns í líki söguburðar og rógs“. Hér er verið að hylla skáldið á kostnað sagnfræðingsins, sem leggur alúð við að segja satt frá staðreyndum. Þetta er sjónarmið blaðamanns, sem hirðir ekki um að segja satt og er jafnvel líklegri til að sækja og verja rangt mál en rétt, af því að það sé skemmtilegra, og þess vegna „reynist sterkari og sannari í áhrifamætti sínum" hin ranga frásögnin en hin rétta, og verði þá „sannleikurinn" fólginn i áhrifunum. Með slíkum yfirlýsingum gerir Þorsteinn lesendum sínum, þeim er vandlega lesa, það mjög erfitt að taka sagnfræði hans alvarlega sem sagnfræði, jafnvel ennþá erfiðara en efni standa raunverulega til. í sambandi við þetta get ég ekki stillt mig urn að segja frá minni kynningu og tilfinningu af viðhorfum Suður-Þingeyinga til Þórðar Guðjohnsens. Lesendur mega marka það eins og þeim sýnist, og geta skal ég þess fyrst, að ég var aðeins níu ára, er Þórður hvarf frá Húsavík alfarinn vorið 1902, og þá varð baráttu hans og Suður-Þingeyinga vitanlega lokið. Eg get þess næst, að afi minn, Friðjón á Sandi, var einn þeirra bænda, sem synjað var um úttekt hjá Guðjohnsen, er kúga átti menn til að hætta skiptum við kaupfélagið. Hann hafði ort vísu um Guðjohnsen á heimleiðinni, er hann fékk synjunina. Sú vísa lýsir reiði hans, en ekki Guðjohnsen, og var aldrei höfð yfif á Sandi, svo að ég heyrði, og fann ég aldrei af því, er ég heyrði Guðjohnsens minnzt á bernskuheimili mínu, annað en það, að það væri mikilhæfur maður og virðingarverður, þó að hann hefði stund- um getað orðið harðleikinn. Þegar ég var þrettán ára, fluttist ég með foreldrum mínum fram í Reykjadal, sem verið hafði fram til 1906 „ríki Benedikts á Auðn- um“ og eitt sterkasta vígi kaupfélagsins. Þar heyrði ég „Guðjohnsen" oft nefndan, vegna þess m. a„ aS mjög náinn vinur hans var á næsta bæ. Það var orðtak í sveitinni: „Þarna kom Guðjohnsen með það,“ er menn viSurkenndu auðfundnar úrlausnir. Ekki minnist ég þess, að ég yrði nokkru sinni var „logandi haturs" eða „tauma tortryggni og undirferlislegra grunsemda---------í líki söguburðar og rógs"1) um Guðjohnsen sem arf frá liðnum tíma. Hins vegar hafa geymzt mér í minni tvær (en aðeins tvær) sögur, er ég heyrði þarna unglingur um hann. Onnur var um það, að hann hefði eitt sinn gefið vini sínum og nágranna mínum terp- 1) Sjá bls. 330 í Gróandi þjóðlífi. 11
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.