Andvari

Árgangur

Andvari - 01.03.1969, Síða 169

Andvari - 01.03.1969, Síða 169
ANDVARI UM GRÓANDI ÞJÓÐLÍF ÞORSTEINS THORARENSENS 167 hafði þann metnað að skila þar meðalstarfi. Ég læt þess svo getið, að ég geri ekki ráð fyrir að gera þessi kjörsviði mínu fyllri skil en orðið er, þar sem ég er kom- inn yfir þann aldur, sem flestum er trúandi til að skila fullgildum störfum. Frá þessu er sagt vegna þess, að það markar mat mitt á frásögnum Þorsteins Thor- arensens um menningarsókn Þingeyinga á síðasta fjórðungi 19. aldar. Ég vil fyrst taka það fram, að ég er Þorsteini þakklátur fyrir skilning hans og mat á hinum eldri Þingeyingum þess tíma, Jóni á Gautlöndum, Jakobi Hálf- danarsyni, Benedikt Kristjánssyni í Múla, Einari í Nesi og Tryggva Gunnars- syni. Mat hans á öllum þessum mönnum finnst mér af skilningi gert, og vil ég ekki metast við hann um það, sem helzt ber á milli um mat mitt og hans á þeim. Það tel ég einnig rétt metið hjá honum, að þessa menn alla bar yfir samtíðar- menn þeirra í héraÖi, nema ég mundi meta sr. Þorstein á Hálsi og sr. Björn í Laufási mjög til jafns við þá, en þeir koma lítið við sögu hans. En það er fyrst rð áliÖnum þeirra degi og eftir þeirra dag, sem menningarsókn Þingeyinga varð verulega almenn og náði til nokkuÖ fjölbreytilegra sviða. Slíkt gerðist fyrst á þeim tíma, er Þorsteinn segir, að Suður-Þingeyjarsýsla hafi verið „ríki Péturs á Gautlöndum“, og er að því leyti rétt sagt, að SuÖur-Þingeyingar hafa ekki á öðr- um tíma átt héraðshöfðingja, sem þeir jafn almennt hafa borið traust til og metið sem einstakan mannkostamann og sjálfsagðan forystumann sinn. Þá vil ég taka fram, að ég hef gaman af hinni þingeysku ættfræði Þorsteins og tel hana að vissu marki á sagnfræðilegum skilningi reista. Eg lít svo á, eins og hann, að þar skipti mestu hin félagslegu sambönd og hið félagslega gildi, er ættirnar höfðu á þeim tíma, er hann segir frá, — og hafa reyndar enn, þó að minna gæti nú en áður. Þessi félagslegu áhrif ættanna eru að vísu vandmetin, m. a. vegna þess, hve margt mætist þar, er ættir blandast, og líka vegna þess, að hér er um að ræða gamlan menningararf, sem var og er að eyðast, og sú eyðing varð ekki alls staðar samferða. Þetta er þó miklu heldur hægt að meta en eðlis- kosti ættanna, sem hingað til hefur helzt verið á litið eftir mjög nærsýnum sjónar- miðum og litlurn skilningi. I þessari ættfræði Þorsteins sakna ég þó ýmislegs, og skal þrennt af því nefnt. 1. Um Reykjahlíöarættina finnst mér hann ekki hafa gert nægilega grein fyrir áhrifum kvenna ættarinnar, en miklu fleiri konur en karlar af þeirri ætt hafa lifað sitt líf á enda og starfaÖ í héraÖinu. Auk þess held ég að eðliskostir ættarinnar hafi yfirleitt betur nýtzt með konum en körlum. Mér finnst Suður-Þingeyjarsýsla ekki hafa notið margra mikilhæfra karla af Reykjahlíðarætt, a. m. k. ef á karllegginn er litið, en hins vegar margra kvenna, er í senn hafa verið mikilhæfar og borið glöggt svipmót ættarinnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.