Andvari

Árgangur

Andvari - 01.03.1969, Síða 182

Andvari - 01.03.1969, Síða 182
180 ARNÓR SIGURJÓNSSON ANDVARI En ef til vill mundi þaS þykja skemmtilegast, hvernig Jón Þorsteinsson skáld á Arnarvatni minntist hans, en Jón var Huldumaður frá upphafi félagsins (svo sem Þorsteinn segir réttilega). Sá vitnisburður er í ljóÖabréfi Jóns frá Huldu- félagsárunum, en bréfið ort í stíl, sem þá þótti leirburðarstíll. Er í því bréfi m. a. sagt frá hreppsnefnd Mývetninga og öllum breppsnefndarmönnunum einkunnir gefnar, hverjum í sinni vísu. En þessi er vísa Péturs: Fyrstan nefni eg Pétur vorn í ganglaginu fráan, hreppsnefndarinnar hringjuþorn, húsfrú Þóra á hann. Það skal til skýringar sagt, að hringjan er ónýt, ef þornið vantar eða er ekki í lagi, og þess er einnig rétt að geta, að Pétur var ekki oddviti sveitarinnar, heldur sr. Árni á Skútustöðum, svo sem sagt var í næstu vísu: Séra Ámi líka er oddviti nokkuð seigur. Ekki kann ég nú utan bókar að vitna í kvæði Sigurðar skálds Jónssonar á Arnar- vatni um Pétur, en vel er mér það kunnugt, að Sigurður gerðist vegna póli- tísks skoðanaágreinings keppinautur Péturs við þingkosningar í Suður-Þing- eyjarsýslu. Þó voru þeir nágrannar, samstarfsmenn í Kaupfélagi Þingeyinga og vinir, og var Pétur sem bóndi á Gautlöndum í kaupfélagsdeild, er Sigurður veitti forstöðu, jafnframt því sem hann, Pétur, var formaður kaupfélagsins. Gætu menn e. t. v. af því ráðið nokkuð, hversu „langrækinn og hefnigjam“ Pétur hefur raunverulega verið, og e. t. v. líka nokkuð um það, hversu ráð- ríkur og „undirförull" hann hefur verið. Ég hef nú vitnað til skáldanna í Þingeyjarsýslu um Pétur, manna, er voru samtíðarmenn hans, samstarfsmenn og jafnaldrar, af því að ég geri ráð fyrir, að minn vitnisburður verði minna metinn, manns, sem er af annarri kynslóð, jafn- gamall yngsta barni hans. Þó kynntist ég honum nokkuÖ á efri árum hans, og börnum hans kynntist ég öllum, en mest og bezt þeirri dóttur hans, sem ég hygg að honum hafi verið líkust, Kristjönu, sem var skólastjóri húsmæðraskól- ans á Laugum í finnn ár jafnframt því er ég var skólastjóri Alþýðuskólans þar, og var bæði þá og eftir það, meðan hún lifði, Ijúfur og hollur vinur minn. Konu sína missti Pétur eftir fæðingu þeirra yngsta barns, og féll því vegur og vandi uppeldis barnanna á herðar hans og þess heimilisfólks, er veitti honum aðstoð til þess, nema yngsta barnsins, sem alið var upp af bróður hans og mágkonu. Mun engum hafa þótt uppeldi barnanna honum til vansa. Kristjana var hon-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.