Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.03.1969, Qupperneq 183

Andvari - 01.03.1969, Qupperneq 183
ANDVARI UM GRÓANDI ÞJÓÐLÍF ÞORSTEINS THORARENSENS 181 um nákomnust að því leyti, að hún vann honum eigi aðeins heima á Gautlönd- um, er hún fékh þroska til sem harn og síðan ung stúlka, heldur fylgdi hún honurn einnig til Reykjavíkur og hjó honum þar heimili, er hann veitti forstöðu útflutningsnefnd á stríðsárunum fyrri og varð þar á eftir ráðherra. Hún aflaði sér því aðallega menntunar heima hjá föður sínum, þar til hún fór til skamm- vinnrar utanfarar eftir andlát hans, þá komin á fertugsaldur. En um hana hef ég það að segja, að ég hef ekki kynnzt annarri konu hér á landi mér óvanda- bundinni, sem ég hef metið og virt meira og það jafnt fyrir menntun hennar og það, sem mér fannst hún rnundi hafa verið borin til. Með þessu hvoru tveggja bar hún föður sínum það vitni, sem ég hlaut að meta. Hér finnst mér reyndar ekki þurfa að leiða fleiri vitni að því, hvers konar maður Pétur á Gautlöndum var. Þó hef ég löngun til að leiða enn að því eitt vitni, og mega lesendurnir vera sjálfráðir að því, hvernig þeir meta það. Mig rninnir, að það hafi verið að áliðnu sumri 1915, að Pétur á Gauílöndum hafði komið á reiðhesti þeim, er flestar ferðir bar hann um héraðið, ofan í Einars- staði, fengið þar greiða ferð til Húsavíkur (líklega með fyrsta bílnurn, sem í héraðið kom, „Þorólfsbilnum"), en sendi föður mínum hestinn reiðtygjalausan með ósk um, að honum væri komið á veginn ofan við heiðarbrúnina á Litlu- laugum, en sá vegur var oft farinn milli uppbæja Mývatnssveitar og Húsavíkur. Það kom í minn hlut að leiða hestinn á götuna. Hafði ég til þess óvandaðan einteyming, enda hafði mér ekki í hug komið að njóta hestsins að nokkru. Ég hef aldrei þótt hestamaður, jafnvel ekki kunnað að gagni að ríða hesti til vek- urðar eða tölts. En mér finnst þó ég skilja hesta stundum og þeir mig, og það svo, að þeir geri stundum óvænta hluti mér til ánægju. Þetta var frægur hestur í héraðinu, hafði víða komið við á bæjum og var talinn með beztu hestum hér- aðsins, en þótti ófríður, enda hét hann Ljótur. Þegar upp á veginn kom, datt mér allt í einu í hug að reyna hann. Hesturinn stóð grafkyrr, meðan ég settist á hann berbakt, en undireins og ég hafði komið mér fyrir, fór hann á kosturn heim á leið, og hef ég ekki fengið mér minnisstæðari skeiðsprett úr nokkrum hesti. Mér fannst ég kenna í þeim spretti bæði þakklætis hans fyrir að hafa verið leiddur á rétta götu og fagnaðar yfir að vera á leiðinni heim. Hann nam staðar um leið og hann fann, að ég óskaði þess. Svo klóraði ég honum ofurlítið bak við eyrað, strauk honum ofan vangann og tók út úr honum beizlið, en hann skokkaði léttum skrefum áleiðis heirn til sín. Mér þótti sem eigandi hans og hús- bóndi hefði kennt honum bæði kurteisina og að það væri fagnaðarefni að vera á leið heim. Elonum var líka síðar sýnd sú virðing, að hann var heygður á fallegasta stað í Gautlandatúni. Á þennan sama hátt finnst mér Pétur á Gautlöndum hafa kallað Suður-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.