Andvari

Årgang

Andvari - 01.03.1969, Side 186

Andvari - 01.03.1969, Side 186
184 ARNÓR SIGURJÓNSSON ANDVARI mennirnir undu því vel allan þann tíma og þótti vænt um bæði félag sitt og for- stöðumanninn. En svo að ég verði ekki sakaður um að gera hlut Péturs meiri en hann var, skal þess getið, að hann tók við góðum arfi kynslóðarinnar, er á undan lionum gekk, og naut alltaf fylgis og aðstoðar hins snjalla áróðursmanns, Bene- dikts á Auðnum. Sndligáfu góðs og góðviljaðs áróðursmanns þykist ég líka geta metið að nokkru, þó að ég meti gáfur manna ekki einhliða eftir henni, eins og mér finnst Þorsteinn Thorarensen og ýmsir fleiri gera. Pétur á Gautlöndum var yngstur þeirra forystumanna Þjóðliðsins og Huldu- íélagsins, fæddur 28. ágúst 1858, fullurn þremur árum yngri en Jón í Múla, sex árum yngri en Sigurður í Yztafelli, tólf árum yngri en Benedikt á Auðnum. Þó varð hann fyrr en varði foringinn í þessurn foringjahópi. Þetta var vegna þess, að hann var þeirra allra kjarkmestur, „gáfaðastur“ og „greindastur" til úrræða, — og þó að undarlegt megi virðast um ekki „gáfaðri“ mann til venjulegs áróðurs í ræðu og riti, — þeirra kjarkmestur til sjálfstæðrar hugsunar og skoðanaflutnings. Þetta kom fram þegar í æsku hans, er hann tók að gefa út sveitablað það, er hann var ritstjóri að nokkur ár, Óspak. Þar er þegar að finna margar þær hug- myndir, sem voru einkennandi fyrir kynslóð hans í Þingeyjarsýslu. Þetta er orðið langt mál, og læt ég því staðar numið að gera athugasemdir við það, sem Þorsteinn Thorarensen segir um Þingeyinga í riti sínu, Gróandi þjóð- Hf. Margt er þar þó enn, sem ég lít öðruvísi á en hann. Eg vona, að lesendur rit- gerðar þessarar og jafnvel Þorsteinn sjálfur virði mér til vorkunnar, að ég hef ekki getað látið ómótmælt ýmsu því, sem hann segir um þá kynslóð, sem fór á undan mér og mínum jafnöldrum í Þingeyjarsýslu, og þó sérstaklega því, er hann segir um forystumenn þeirrar kynslóðar. Eg hafði í æsku minni ekki efni á nema tveggja vetra reglulegri skólagöngu, og mína menntun og þroska, hvað sem um það má segja — sótti ég sem sjálfsmenntun í slóð kynslóðarinnar á undan mér í Þingeyjarsýslu og naut margs þess, er hún hafði sér aflað. Ég er því þeirri kynslóð þakklátur og sérstaklega þeim, er forystu höfðu um það að ryðja þá slóð, og ég tel mér skylt að taka svari þeirra, þegar ntér finnst á þá hallað eða þeir eru herfilega misskildir. Mér finnst um sumt, er Þorsteinn segir, gæta hrapallegs misskilnings, og misskilningur hans vera borinn fram ýmist af ógætni, dælsku, frekju eða jafnvel stráksskap. Ég hef reynt að benda á þetta og svara þessu hisp- urslaust, e. t. v. sums staðar dálítið óvægið, en þó aldrei fremur en mér finnst full efni til. Jafnframt hef ég viljað veita Þorsteini þá viðurkenningu, sem mér finnst hann eiga skilið, því að ég er honum þakklátur fyrir það, að hann hefur hrist mig töluvert með ýmsum athugasemdum sínum, og maður sem orðinn er 76 ára, eins og ég er nú, þarf að vera hristur töluvert, ef hann á að haldast andlega vakandi. Ritað í Bexhill á Englandi vorið 1969.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.