Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1978, Blaðsíða 32

Andvari - 01.01.1978, Blaðsíða 32
30 HALLDÓR KRISTJÁNSSON ANDVARI Agnar Kl. Jónsson segir svo um þessa stjórn í bók sinni Stjórnarráð Islands: „Aðaltakmark stjórnarinnar skyldi vera að auka framleiðslu landsmanna, tryggja atvinnu og kaupmátt launa og efla almennar framfarir og lögð sérstök áherzla á að leysa efnahagsvandamálin í samvinnu við stéttarsam- tök vinnandi fólks.----- Aðalvandamálið varð viðhorfið til efnahagsástandsins og aðgerðir til þess að halda niðri dýrtíðinni. Þegar kom fram á árið 1958, fóru erfiðleik- arnir varðandi þessi mál að segja meira til sín, og samningar innan ríkis- stjórnarinnar urn aðgerðir drógust á langinn, þar sem stuðningsflokkar ríkisstjórnarinnar voru ekki á eitt sáttir um hvaða leiðir væri heppilegast að fara. Nú stóð svo á, að hinn 1. desember átti að taka gildi ný kaup- greiðsluvísitala, sem fól í sér 17 stiga hækkun, og var þá fyrirsjáanlegt, að dýrtíðaralda mundi skella yfir, ef ekkert yrði að gert. Ríkisstjórnin ræddi málið og tiltækileg ráð til þess að koma í veg fyrir ört vaxandi dýrtíð, en eins og oft áður gekk erfiðlega að ná samkomulagi um úrræði. Hermann Jónasson óskaði Jress nú við samráðherra sína, að ríkisstjórnin beitti sér fyrir setningu laga um frestun á framkvæmd hinnar nýju vísitölu til loka desembermánaðar, enda yrðu hin fyrrgreindu 17 vísitölustig þá greidd eftir á fyrir desember, nema samkomulag yrði um annað. Boðað hafði verið til 26. þings Alþýðusambands Islands hinn 25. nóvember, og sat Jrað á rökstólum næstu daga. Stjórnin hafði fylgt þeirri stefnu og lýst því yfir í málefnasamningi sínum, að hún vildi hafa sem nánast samband við verkalýðsfélögin um öll dýrtíðar- og kaupgjaldsmál, og gert var að skil- yrði í ríkisstjórninni, að hið fyrirhugaða lagafrumvarp yrði lagt fyrir Al- Jrýðusambandsþingið til umsagnar. Skrifaði forsætisráðherra Alþýðusam- handinu því hréf um málið, en kom síðan á þingið hinn 28. nóvember og gerði ýtarlega grein fyrir öllum málavöxtum. Ekki har þessi málaleitun tilætlaðan árangur, því svo fór, að Alþýðusambandsþingið neitaði fyrir sitt leyti beiðni forsætisráðherra urn frestun. Forsætisráðherra boðaði þá ráð- herrafund að morgni hins 29. nóvember, en þar náðist ekki samkomulag um stuðning við frumvarpið. Af þessu leiddi, að hin nýja kaupgreiðslu- vísitala kom til framkvæmda í byrjun desemher, og var ný verðbólgualda þar með skollin yfir. Þar sem ekki varð við neitt ráðið, tók Hermann Jónas- son Jrað ráð að biðjast lausnar fyrir sig og ráðuneytið hinn 4. desember 1958. Forseti Islands féllst á tillöguna, en fól ráðuneytinu jafnframt að starfa áfram, unz annað ráðuneyti yrði myndað. Sama dag skýrði forsætis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.