Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1978, Blaðsíða 97

Andvari - 01.01.1978, Blaðsíða 97
ANDVARl bessastaðaprentsmiðja og blaðaútgáfa skúla thoroddsens 95 ið að slitna, hafa prentararnir revnt að bæta úr því með aukinni svertu og fast- ari prentun, en það hefur tekizt mis- jafnlega. Bezt prentaða bókin á Bessa- stöðum virðist vera Nokkur Ijóðmæli, sem var prentuð 1902. Á titilsíðum bók- anna eru oft notaðir skrautstafir. Við samanburð sést, að Þyrnar eftir Þorstein Erlingsson, sem voru prentaðir í Guten- berg 1905, eru betur prentaðir en hæk- ur á Bessastöðum, en þess ber að minn- ast, að Gutenberg var bezt búna prent- smiðjan á þeim tíma. Á Bessastöðum var prentað nokkuö af smáprenti. Það voru tækifæriskvæði, erfiljóð og grafskriftir. Rammar eru mikið notaðir á titilsíð- TILVITNANIB. 1- Vilhjálmur Þ. Gíslason: Bessastaðir, s. 74. 2. Knud Zimsen: Úr bæ í borg, s. 183. 3. Vilhjálmur Þ. Gíslason: Bessastaðir, s. 74. 4. Garðar á Álftanesi (og Bessastaðir). Sóknarmannatal 1890-1900. Þjskjs. 5. Lbs. 2352 4to. 6. Úr gögnum Skúla Thoroddsen. í eigu barna hans. Uppskrift Jóns Guðnasonar. 7. Úr gögnum Skúla Thoroddsens. 1 eigu barna hans. 8. B/469. Borgarskjalasafn. 9. Viðtal Jóns Guðnasonar við Sigurð Kjartansson 11.8.1965 (óprentað). 10. Prentarinn, 50. árg., 1.-8. tbl., 1972, s. 18. 11- Viðtal Jóns Guðnasonar við Þórð Bjarnason 18.8. 1965 (óprentað). 12. Jóhann Gunnar Ólafsson: Skrá um ísafjarðarprent í hálfa öld.- Ársrit Sögufélags Isfirðinga, 10. ár., s. 133. 13. Viðtal Áka Gíslasonar við Ólaf Magnússon 12.7. 1973 (óprentað). 14. Ibid. 15. Ny kgl. sml. 3006 4to. 16. Garðar á Álftanesi (og Bessastaðir). Sóknarmannatal 1901-1903. Þjskjs. 17. Viðtal Áka Gíslasonar við Sverri Thoroddsen 10.4.1970. 18. Viðtal Matthíasar Johannessens við Unni Thoroddsen. Mbl. 18. janúar 1959. 19. Ibid. 20. Viðtal Jóns Guðnasonar við Árna Árnason lækni 27.7. 1965 (óprentað). 21. Guðmundur Thoroddsen: Ferðaþættir og minningar. Erindasafnið 2, s. 12 22. Viðtal Jóns Guðnasonar við Árna Árnason lækni 27. 7. 1965 (óprentað). 23. Viðtal Áka Gíslasonar við Sigurð Thoroddsen 11.12.1972 (óprentað). 24. Viðtal Áka Gíslasonar við Sverri Thoroddsen 10.4.1973 (óprentað). 25. Ny kgl. sml. 3006 4to. um, en prentun þeirra er misjöfn. Sami ramminn er notaður á Kveðju til sjó- nranna, Gullbrúðkaupskvæði og afmæl- iskvæði til Maríu V. Hallgrímsdóttur. Þetta er laglegur rammi og hefur heppn- azt bezt í Kveðju til sjómanna, en miður í hinum tveim, svertan mismikil og haili á ramma. Svipaðar misfellur eru á prent- un annarra kvæða. Ramminn á titil- síðu erfiljóðs um Katrínu Ólafsdóttur er skemmtilega unninn. Bókaútgáfa á Bessastöðum var tak- mörkuð, því að útgáfa Þjóðviljans var aðalverkefnið. Bækurnar voru helzt prentaðar, þegar tóm gafst frá störfum við blaðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.