Andvari - 01.01.1978, Blaðsíða 34
32
HALLDÓR KIUSTJÁNSSON
ANDVAKI
boðsmenn verkafólksins fengju þannig vald til að fylgjast með, eSa stjórna,
frá því aS fyrsta liandtak viS framleiSslu vörunnar liefst og þangaS til síS-
asta eyri andvirSis hennar er skilaS í lófa verkamannsins, sjómannsins, iSn-
aSarmannsins o. s. frv., og gætu því sannaS sérhverjum, aS hann fái sitt,
'þá á aS vera hægt aS halda hér uppi heilbrigSu lýSræSi, er tryggir þá
velmegun, sem landiS getur veitt börnum sínum. MeS öSru móti dreg ég
í efa, aS þaS sé unnt á lýSræSislegan hátt til lengdar. Vegna þessarar sann-
færingar minnar, sem ég hef oft áSur yfir lýst, mundi ég af alhug stySja
þessi vinnubrögS, og lýSræSissinnuSum verkalýS væri nær aS vinna í þá átt
aS skapa sér slíkt vald, heldur en aS taka þátt í þeim óvitahætti aS rífa niSur
þaS hús, sem hann þó telur sig ætla aS búa í.“
ÞaS var draumur Hermanns Jónassonar aS eiga hlut aS því aS móta
slíkt þjóSfélag friSar og réttar, þar sem tortryggni hjaSnaSi og deilur féllu
niSur. Þegar hann mælir þessi orS, hefur hann jafnt í huga 9. nóvember
1932 og þá þróun, sem orSiS hafSi víSa erlendis. Þegar hann baSst lausnar
1958, sá hann, aS ekki voru skilyrSi fyrir þá stjórn, sem hann dreymdi um.
Hinn lýSræSislega sinnaSi verkalýSur var ekki viS því búinn aS taka á sig
þá ábyrgS, sem meS þurfti.
Hér þarf ekki aS koma aS neinum hugleiSingum um þaS, hversu ör-
lagarík ferS ráSherrans á AlþýSusambandsþing 1958 og neitun þess um
frestinn hafi veriS. ÞaS getur heldur enginn sannaS, hvaS orSiS hefSi, ef
fresturinn hefSi veriS veittur. En synjunin hatt enda á þaS, aS Hermann
Jónasson hefSi forystu um ríkisstjórn, sem hefSi samráS viS stéttarfélögin.
Hins má minnast hér, aS deilt var fast á Hermann fyrir aS tala viS
AlþýSusambandsþing um þaS, sem Alþingi ætti eitt aS ráSa. Þó liSu ekki
mörg ár þangaS til þeir, sem mest fundu aS því, töldu þaS stórmerk tíSindi
og góS, þegar þeirra stjórn sarndi viS AlþýSusambandiS um löggjafaratriSi.
Eins vitum viS, aS enn eru þeir margir, sem trúa því, aS leiSin til
friSar og farsældar sé sú — og sú ein — ,,aS verkafólk noti félagssamtök
sín til þess aS fá í sína urnsjá eSa stjórn öll þau fyrirtæki og stofnanir,
sem geta aS öSrurn kosti haft tækifæri til aS taka ranglega hluta af réttu
kaupi hins vinnandi fólks“. ÞaS sé leiSin til aS tryggja ,,þá velmegun,
sem landiS getur veitt börnurn sínum“.
Þetta mega vel vera niSurlagsorS í þessu ágripi af stjórnmálasögu
Hermanns Jónassonar.