Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1978, Blaðsíða 107

Andvari - 01.01.1978, Blaðsíða 107
ANDVARI bessastaðaprentsmiðja og blaðaútgáfa skúla thoroddsens 105 Ýmsar aðferðir hefur Skúli haft til að fá greiddar áskriftir blaðsins. Þeim, sem bjuggu í Bessastaðahreppi og í Garðahreppi, var gefinn kostur á vinnu hjá Skúla og að greiða þannig andvirði blaðsins. Einnig hafði Skúli þann hátt á á Isafirði að láta færa í árslok blaða- skuldir viðskiptamanna verzlunar hans til útgjalda í viðskiptareikningi. Kaupendur Þjóðviljans áttu þess kost að greiða andvirði blaðsins með verzl- unarinnskriftum við allar stærri verzl- anir landsins, er leyfðu slíkar innskrift- ir. Átti þá kaupandinn að senda Skúla innskriftarseðilinn. Auk þess var kaup- endum blaðsins gefinn kostur á að fá hefti af Sögusafni Þjóðviljans, ef þeir borguðu árganginn fyrirfram. Skúli lifði ekki lengi eftir að útgáfu Þjóðviljans lauk. Hann hafði verið sjúkur nokkurn tíma og andaðist 21. maí 1916. Theodóra lifði mann sinn og varð háöldruð. Hún andaðist 23. febrúar 1954. TILVITNANIR: L Bréf Skúla Thoroddsens til Theodóru Thoroddsens. í eigu barna þeirra. 2. Lbs. 4167 4to. 3. Jón Guðnason: Skúli Thoroddsen. Fyrra bindi, s. 110. 4. Ibid. 5. Ibid. s. 113. 6. Ibid. 7. Þjóðviljinn 29. tbl., 5. árg., 1891. 8. Viðtal Áka Gíslasonar við Sverri Thoroddsen 10.4.1973 (óprentað). 9- Viðtal Áka Gíslasonar við Þórð Bjarnason 27.3.1973 (óprentað). 10. Lbs. 4167 4to. 11. Þjóðviljinn. 29. árg., 37.-38. tbl., 1915. 12. Ibid. 13. Viðtal Áka Gíslasonar við Þórð Bjarnason 27.3.1973 (óprentað). 14. Ibid. V. Rttas\rá Bessastaðaprents. 1901 PÉTUR PÉTURSSON. Hugvekjur til kvöldlestra frá veturnóttum til langa- föstu. Eptir Dr. P. Pjetursson. Fjórða utgáfa. Bessastöðum, Kostnaðarmaður: Sigurður Kristjánsson [Prentsmiðja Þjóðviijans], 1901. 360 s. 8°. SÖGUSAFN ÞJÓÐVILIANS. VIII. Sér- Prentað úr „Þjóðviljanum", XV. árg. Bessastaðir, Prentsmiðja Þjóðviljans, 1901. (4), 268 s. 8°. ÞJÓÐVILJINN. Viku-blað. Fimmtándi árgangur. Eigandi og ritstjóri: Skúli Thoroddsen. Bessastaðir, Prentsmiðja Þjóðviljans, 1901. 101 s. 4to. 27.-52. tbl., 11. júlí 1901 -28. desember 1901. 1902 INDRIÐI EINARSSON. Skipið sekkur. Sjónleikur í fjórum þáttum. Bessastaðir, Kostnaðarmaður: Skúli Thoroddsen, Prentsmiðja Þjóðviljans, 1902. (4), 199 s. 8°.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.