Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1978, Blaðsíða 98

Andvari - 01.01.1978, Blaðsíða 98
96 ÁKI GÍSLASON ANDVAIU III. Prentsmioja Þioövilians i Vonarstrœti 12. 1. Skúli flyzt Árið 1908 fluttist Skúli til Reykja- víkur og tók þá með sér prentsmiðjuna. Ýmislegt ýtti undir hann að flytja. Það er talið, að búið að Bessastöðum hafi aldrei borið sig. Þar var mjög margt í heimili, eins og áður var greint frá. Vegna stjórnmálaafskipta sinna hefur Skúla vafalaust þótt óhægt um vik á Bessastöðum. Hann var nokkuð farinn að eldast, og ferðin frá Bessastöðum til Reykjavíkur hefur reynt á hann, því að hann var fremur þungfær, en ferð- irnar gátu stundum reynzt erfiðar. Einn- ig er líklegt, að hann hafi bundið vonir við, að vegur Þjóðviljans ykist, þegar til Reykjavíkur kæmi. Auðveldara yrði að koma blaðinu til áskrifenda bæði í Reykjavík og úti á landi. Erfiðara hef- til Reykjavíkur. ur verið um fréttaöflun, enda birtust fréttir stundum seinna í Þjóðviljanum en í Reykjavíkurblöðunum. Líklega hefur Skúli búizt við, að meira yrði um auglýsingar, eftir að blaðið væri flutt til Reykjavíkur, þótt sú yrði ekki raun- in. Skúli lét reisa hús að Vonarstræti 12 og settist þar að. Hafði hann fengið Rögnvald Olafsson til að teikna húsið, en Sigurjón Sigurðsson til að byggja það. Um haustið 1908 var prentsmiðj- an flutt. Var henni komið fyrir í við- byggingu með flötu þaki, þar sem henni hafði verið ætlaður staður. Húsið að Vonarstræti 12 stendur enn, og þar er nú m. a. aðsetur Hins íslenzka bók- menntafélags. 2. Prentarar í Vonarstræti. Prentarar voru fyrstu árin þeir sömu og verið höfðu síðustu árin á Bessastöð- um, en það voru þeir Þórður Bjarnason, Sigurður Kjartansson og Haraldur Gunnarsson. Þórður og Sigurður unnu í prentsmiðjunni hjá Skúla til ársins 1911, er þeir fóru til Ameríku þá um vorið, eins og áður segir. Sigurður var þar til ársins 1916 og stundaði raf- magnsfræði, en Þórður var til ársins 1919. Dvaldist hann einkum í Winni- peg, lærði þar meðal annars vélsetningu. Haraldur Gunnarsson verður yfirprent- ari 1911. Hinn 9. nóvember sama ár hefur Magnús H. Jónsson prentnám í prentsmiðju Skúla. Voru hann og Har- aldur þar síðan öll árin, þar til prent- smiðjan hætti. Var Magnús frá Lamb- hól við Reykjavík, og er hann jafnan kenndur við þann stað. Oftast voru prentarar eftir 1911 tveir, en stundum þrír. Haraldur Jónsson frá Klöpp við Steinsholt í Reykjavík vann um tíma í prentsmiðju Þjóðviljans. Haraldur hóf nám í ísafoldarprentsmiðju árið 1903 og lauk þar námi, og vann hann í prent- smiðjunni til ársins 1912. Þá hætti hann vegna veikinda og var frá vinnu um tíma. Síðar var hann tvívegis í prent- smiðju Skúla um eins árs bil í hvort skipti.1) Einar Sigurðsson, sem var prentari hjá Skúla 1896-1903, var einn- ig stundum hjálplegur í prentverkinu á þessum tíma. Um nokkurra mánaða skeið vann við prentsmiðjuna hjá Skúla Ólafur Maríus Eyjólfsson. Faðir hans var bóndi í Ölfusinu, en móðir hans var úr Selvogi. Hann var um tíma í ísa- foldarprentsmiðju, og kenndi Haraldur Jónsson honum þar handsetningu. Hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.