Andvari - 01.01.1978, Blaðsíða 72
70
HERMANN PÁLSSON
ANDVARI
það í því, að mér þykir víðast sakar til hafa verið, er ég hefi mennina drepa látið.“ Þó
virðast þessi maður og ýmsir aðrir, sem jarl lét taka af lífi, hafa verið saklausir. Hinn er
Einar fluga í Sneglu-llalla þætli: „Einar var óeirðarmaður mikill. Drap hann menn,
ef eigi gerðu allt, sem hann \nldi, og bætti engan mann.“ En Halli nær sér þó niðri á
honum.
18 Hómilíubókin 18. Um nauðungarverk má auk þess minna á ummæli í Alexanders sögii,
bls. 45: „Nauðung og ofurefli minnkar jafnan sekt þess, er þolir og fyrir verður."
19 Eins og Alexanders saga gefur í skyn, hefur það jafnan þótt varhu aveTt að „selja rétt-
lætið í dómum fyrir mútur og manna mun“, enda kemur slíkt heim við Orðskxnðina (17, 23):
„Hinn óguðlegi þiggur mútur á laun til þess að beygja leiðir réttrúsinnar," sem hljóðar á
þessa lund í Vúlgötu: „Munera de sinu impius accipit, ut pervertat semitas judicii."
Lesendum Njálu hvarflar í hug lýsingin á mú'.uþágu Eyjólfs Bölverkssonar.
20 Elúcídaríus (Hauksbók, 491).
21 Postula sögur, 237-8.
22 Gyðinga saga, 33.
23 Gyðinga saga, 12.