Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1978, Blaðsíða 11

Andvari - 01.01.1978, Blaðsíða 11
andvari HERMANN JÓNASSON 9 irnir, snerpan, samfara góSri orku, og þétt skapgerð, þegar til átakanna kom. A æsku- og unglingsárum sínum var hann mun sigursælli í þessari íþrótt en íslenzkri glímu. Þýddi engum við hann að 'fást, þótt eldri væru aS árum. ÞaS var ekki fyrr en Hermann innritaSist í 1. bekk GagnfræSaskóla Akureyrar, aS hann byrjar aS æfa glímu fyrir alvöru.-------Næsta vetur er mikiS æfS glíma í skólanum.---------Um veturinn var háS á Akuveyri kappglíma um svonefndan Grettisskjöld, og var glíma þessi opin öllum til þátttöku.-------Ekki hafSi hún lengi staSiS, þegar hún snerist upp í ein- vígi milli bæjarmanna og skólanemenda. —------Þessu óvænta einvígi lauk svo, aS gagnfræSaskólapiltar unnu, og mun ekki hafa veriS laust viS, aS þeir fyndu dálítiS til sín sem von var. — Þennan sama vetur var efnt til kappglímu innan skólans. Var þaS fjölmenn glíma. Urslitaátökin í glímu þessari urSu hörS. Voru þau milli Hermanns og Karls Kristjánssonar, sem síSar varS landskunnur glímumaSur og alþingis- maSur. Lauk þeirri viSureign þannig, aS þeir urSu jafnir, og er þess sér- staklega getiS í skólaskýrslunni þaS ár. ViS fyrstu kynni urSu þeir Hermann og Karl miklir vinir, og hefur sú vinátta haldizt æ síSan. Hafa þeir vafalaust fljótlega orSiS þess varir, aS þeir höfSu margt sameiginlegt. BáSir voru þeir kappsfullir. BáSir höfSu yndi af því aS takast á viS aSra menn og reyna krafta sína, og þá ekki sízt aS ganga til atlögu hvor viS annan.“ Hermann Jónasson hefur sagt: „Karl Kristjánsson var mesta heljar- menni og hafSi mest keppnisskap þeirra manna, sem ég hef glímt viS.“ En Karl segir svo frá glímum þeirra Hermanns m. a.: „Glímufélag var í skólanum, — ég átti víst aS heita formaSur þess. Æfingar fóru fram í Leikfimishúsinu. Fóru þær reglulega fram, og var reynt aS sjá um, aS allir félagar nytu þeirra. Glímdu þeir sem meira kunnu viS óvaningana sem kennarar, og var þá ekkert hugsaS um vinn- inga, en byltur þoldar eftir því sem hæfSi tilsögninni. En sjaldgæft var, aS viS Hermann gripum saman án þess aS gera þaS sem viS gátum, og svo fór, aS viS urSum svo samæfSir, aS hvorugur fellcli hinn nema fyrir til- viljun. Segi ég ekki meS því, aS ég hafi á þessum tíma veriS jafnoki hans. En á þessu sést, hver getur orSiS niSurstaSa af rækilegri samþjálfun. ViS fundum upp varnir hvor gegn annars áhrifamestu brögSum. Þegar ég ætlaSi t. d. aS ná valdi á honum meS venjulegu vinstri fótar klofbragSi, setti hann hnakkann undir hökuna á mér og varS eins og skrúfstykki, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.